bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 63 of 423

Author:  fart [ Tue 06. Nov 2007 13:35 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Aron Andrew wrote:
Munar ekki bara 7 kg á s62 og s50?


Samkvaemt thvi sem eg fann a Google tha er S50B30 155kg og S62B50 168kg.

...svo thad er 13kg munur, sem er gott sem ekkert.


Það er álíka mikið og ég sparaði í þyngd með því að nota keramic frambremsur :wink:

Að kaupa keyrandi E39 í þetta er ekki svo vitlaus hugmynd.
Þannig væri maður pottþéttur með að vél og kassi virki, og gæti skoðað þjónustubók. Vesenið við að kaupa heilan bíl er að rífa í sundur og selja á ebay.

Að kaupa ebay ebay mótor er nett shaky..

Author:  Eggert [ Tue 06. Nov 2007 13:36 ]
Post subject: 

Og hvernig er thad, ertu ekki med carbon hudd lika? ...eda er eg ad rugla.

Author:  Aron Andrew [ Tue 06. Nov 2007 13:36 ]
Post subject: 

fart wrote:
Eggert wrote:
Aron Andrew wrote:
Munar ekki bara 7 kg á s62 og s50?


Samkvaemt thvi sem eg fann a Google tha er S50B30 155kg og S62B50 168kg.

...svo thad er 13kg munur, sem er gott sem ekkert.


Það er álíka mikið og ég sparaði í þyngd með því að nota keramic frambremsur :wink:


Þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af þyngdarmun, helvíti hentugt :lol:

Author:  gunnar [ Tue 06. Nov 2007 13:37 ]
Post subject: 

Nú nú ,,, þá er þetta bara rock solid 8)

Author:  fart [ Tue 06. Nov 2007 13:38 ]
Post subject: 

Ég er ekki með carbon húdd. Mér var ráðið frá því.

Author:  maxel [ Tue 06. Nov 2007 14:10 ]
Post subject: 

akkuru?
carbon hood er málið... málar það bara :D

Author:  fart [ Tue 06. Nov 2007 14:24 ]
Post subject: 

maxel wrote:
akkuru?
carbon hood er málið... málar það bara :D


Ég vill ekki ristarhúdd, og mér var sagt að carbon húdd myndu einangra betur fyrir hita, sem er ekki gott fyrir mótor í hasar.

Author:  maxel [ Tue 06. Nov 2007 14:54 ]
Post subject: 

fart wrote:
maxel wrote:
akkuru?
carbon hood er málið... málar það bara :D


Ég vill ekki ristarhúdd, og mér var sagt að carbon húdd myndu einangra betur fyrir hita, sem er ekki gott fyrir mótor í hasar.

well það er slæmt
líkar vel að þú vilt ekki hafa hann of extreme í útliti , thumbs up :D

Author:  fart [ Tue 06. Nov 2007 16:21 ]
Post subject: 

Skemmtilegar svona tölur varðandi swap.

S62 með kassa.. 6000 evrur
Alpina olíupanna úr E36B8 2000 evrur

að googla Dry-sump S62 og finna þannig kerfi sem kostar minna en Alpina pannan... Priceless.

Image

Skillst að þetta sé minna um sig en alpina pannan.

Author:  bimmer [ Tue 06. Nov 2007 16:34 ]
Post subject: 

Hvað kostar kerfið?

Author:  Alpina [ Tue 06. Nov 2007 16:41 ]
Post subject: 

trúnó umræður milli 352 og 354

ALLT AÐ GERAST :shock: :shock: :shock: :naughty: :naughty: :naughty:

Author:  maxel [ Tue 06. Nov 2007 17:36 ]
Post subject: 

bara forvitni en hvað græðir maður á að vera með þurra pönnu fyrir utan pláss ?

Author:  fart [ Tue 06. Nov 2007 17:44 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Hvað kostar kerfið?


sýnist það vera á 2200 bucks fyrir 6cyl, getur ekki verið mikið meira fyrir V8. Svo á eftir að prútta.

Author:  bimmer [ Tue 06. Nov 2007 17:53 ]
Post subject: 

fart wrote:
bimmer wrote:
Hvað kostar kerfið?


sýnist það vera á 2200 bucks fyrir 6cyl, getur ekki verið mikið meira fyrir V8. Svo á eftir að prútta.


Held að pannan sé ekki innifalin í verðinu fyrir kerfið, þannig að
total verð fyrir 6 cyl væri 2900 bucks.

Author:  Lindemann [ Tue 06. Nov 2007 18:14 ]
Post subject: 

maxel wrote:
bara forvitni en hvað græðir maður á að vera með þurra pönnu fyrir utan pláss ?


það getur verið ýmsilegt......en það getur verið hentugt að hafa olíuforðabúrið í sér kút. Eins og t.d. á fjórhjólinu mínu er dry sump og kúturinn er með forðabúri bæði að ofan og neðan svo mótorinn getur gengið á hvolfi.

Ég sé reyndar ekki haginn í því að nota svona kerfi í fólksbíl útaf öðru en plássinu

Page 63 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/