bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 59 of 423

Author:  Eggert [ Sun 28. Oct 2007 16:00 ]
Post subject: 

Og ætlarðu bara að fá þér carbon í hurðirnar, s.s. ekki afturí?

Author:  fart [ Sun 28. Oct 2007 16:07 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Og ætlarðu bara að fá þér carbon í hurðirnar, s.s. ekki afturí?


Já jafnvel. Hitt má vera opið mín vegna, enda verður ekkert setið afturí.

Author:  Jón Ragnar [ Sun 28. Oct 2007 16:19 ]
Post subject: 

Hver er mismunurinn á carbon spjöldunum og venjulegum hurðaspjöldum?
Er það eitthvað rosalegt?

Author:  fart [ Sun 28. Oct 2007 18:20 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
Hver er mismunurinn á carbon spjöldunum og venjulegum hurðaspjöldum?
Er það eitthvað rosalegt?


Nei, kanski 1-2 kg total. Hurðarspjald er ekki beint þungt, þ.e. ef maður tekur litlu hátalarana úr.

Author:  Jón Ragnar [ Sun 28. Oct 2007 18:47 ]
Post subject: 

fart wrote:
Jón Ragnar wrote:
Hver er mismunurinn á carbon spjöldunum og venjulegum hurðaspjöldum?
Er það eitthvað rosalegt?


Nei, kanski 1-2 kg total. Hurðarspjald er ekki beint þungt, þ.e. ef maður tekur litlu hátalarana úr.



Er það þá þess virði að kaupa CF á millions? :shock:

Author:  Eggert [ Sun 28. Oct 2007 18:54 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
fart wrote:
Jón Ragnar wrote:
Hver er mismunurinn á carbon spjöldunum og venjulegum hurðaspjöldum?
Er það eitthvað rosalegt?


Nei, kanski 1-2 kg total. Hurðarspjald er ekki beint þungt, þ.e. ef maður tekur litlu hátalarana úr.



Er það þá þess virði að kaupa CF á millions? :shock:


Rólegur á millions :lol: hurðarspjöld úr CF eru bara flott, og svo eru stock hurðarspjöld í E36 ekkert til að hrópa húrra yfir.

Author:  fart [ Sun 28. Oct 2007 19:13 ]
Post subject: 

Ég er nú samt að reyna að halda mig við "function > form" í þessu projecti.

Author:  gstuning [ Sun 28. Oct 2007 19:27 ]
Post subject: 

Helsta og eina ástæða til að ekki nota original spjöldin er til að geta selt innréttinguna í heilu lagi,

ég myndi setja venjuleg spjöld svo í.

Author:  Logi [ Mon 29. Oct 2007 09:51 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Helsta og eina ástæða til að ekki nota original spjöldin er til að geta selt innréttinguna í heilu lagi,

ég myndi setja venjuleg spjöld svo í.

Sammála þessu. Ég myndi ekki kaupa svona innréttingu án hurðaspjalda...

Author:  fart [ Mon 29. Oct 2007 10:00 ]
Post subject: 

Logi wrote:
gstuning wrote:
Helsta og eina ástæða til að ekki nota original spjöldin er til að geta selt innréttinguna í heilu lagi,

ég myndi setja venjuleg spjöld svo í.

Sammála þessu. Ég myndi ekki kaupa svona innréttingu án hurðaspjalda...


Merkilegt, en konan er algerlega á móti því að ég selji grænu innréttinguna. Finnst hálf glatað að selja svona raritat.

Author:  Logi [ Mon 29. Oct 2007 10:07 ]
Post subject: 

Það væri náttúrulega synd að selja svona spes innréttingu. En ef þú sérð ekki fram á að nota hana, þá er náttúrulega tilgangslaust að eig'ana!

Author:  fart [ Mon 29. Oct 2007 10:19 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Það væri náttúrulega synd að selja svona spes innréttingu. En ef þú sérð ekki fram á að nota hana, þá er náttúrulega tilgangslaust að eig'ana!


Þetta er svona smávegis dílema... pointless að eiga því ég reikna ekki með að setja hana í aftur.. sorglegt að selja.

Author:  fart [ Tue 30. Oct 2007 16:00 ]
Post subject: 

Ég hef verið að skoða búramál og líklega fæ ég mér bolt-in aftari hlutann. Þannig er bíllinn Löglegri í skoðun hér og öruggari innanbæjar. Þetta kemur samt til með að stífa bílinn upp enda ætla ég að velja vel smíðað og tight búr.

Svo getur maður alltaf tekið það síðar.

Það verður svipað þessu

Image
Image

það sem er líklegast núnar er búr frá HEIGO, það er það dýrasta í flokknum og er hægt að breyta í full cage síðar ef maður vill.

Verðið er uþb 580 euros og ég get sett það sjálfur í.

Author:  Einarsss [ Tue 30. Oct 2007 16:20 ]
Post subject: 

Þetta er töff, þegar ég fer í svona pæling þá mun ég taka svipað setup

Author:  Kristjan [ Tue 30. Oct 2007 17:58 ]
Post subject: 

Svo læturðu hylja þetta með Alcantara. 8)

Page 59 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/