bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 57 of 423

Author:  fart [ Thu 25. Oct 2007 13:27 ]
Post subject: 

Já, áhugaverðar pælingar þarna.

Sumir bílar koma með búir, t.d. PGT3. það er að vísu bólstrað þar sem það liggur við toppinn hjá hurðunum.

En þetta er alveg rétt, að keyra í bíl með óbólstruðu búri og hjálmlaus er MJÖG hættulegt.

Author:  Aron Fridrik [ Thu 25. Oct 2007 13:29 ]
Post subject: 

bíllinn verður alveg mun stífari með veltibúr..

en einhversstaðar las ég að han ætti líka að undirstýra meira með veltibúr :?

Author:  fart [ Thu 25. Oct 2007 14:10 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
bíllinn verður alveg mun stífari með veltibúr..

en einhversstaðar las ég að han ætti líka að undirstýra meira með veltibúr :?


Þá er veltibúr úr sögunni.. Oversteer FTW!

En svona án gríns þá ætti maður að geta græjað það með fjöðrunarstillingum.

Author:  F2 [ Thu 25. Oct 2007 16:12 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
bíllinn verður alveg mun stífari með veltibúr..

en einhversstaðar las ég að han ætti líka að undirstýra meira með veltibúr :?


Drengur,,, hvaða hefur þú þínar heimildir :lol:

undirstýrir ef það er veltibúr

Og drif læsa ekki með léttara flywheel :lol:

Author:  siggir [ Thu 25. Oct 2007 16:42 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
en einhversstaðar las ég að han ætti líka að undirstýra meira með veltibúr :?


Þetta er algerlega misjafnt eftir bílum. Vandinn felst þá í því að bíllinn er stífari að aftan en að framan eða öfugt. Þá er hægt að sjóða auka stífur t.d. við demparaturnana a la cabrio.

Author:  aronjarl [ Thu 25. Oct 2007 17:04 ]
Post subject: 

langar í þennan bíl Svenni :roll:

tilboð í PM :)

Author:  Angelic0- [ Thu 25. Oct 2007 18:08 ]
Post subject: 

F2 wrote:
aronisonfire wrote:
bíllinn verður alveg mun stífari með veltibúr..

en einhversstaðar las ég að han ætti líka að undirstýra meira með veltibúr :?


Drengur,,, hvaða hefur þú þínar heimildir :lol:

undirstýrir ef það er veltibúr

Og drif læsa ekki með léttara flywheel :lol:


Torsen & Nospin.....

Við léttara flywheel er erfiðara að triggera torsen og nospin læsingar :!:

Þetta er fact :!:

Author:  Tommi Camaro [ Thu 25. Oct 2007 18:14 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
F2 wrote:
aronisonfire wrote:
bíllinn verður alveg mun stífari með veltibúr..

en einhversstaðar las ég að han ætti líka að undirstýra meira með veltibúr :?


Drengur,,, hvaða hefur þú þínar heimildir :lol:

undirstýrir ef það er veltibúr

Og drif læsa ekki með léttara flywheel :lol:


Torsen & Nospin.....

Við léttara flywheel er erfiðara að triggera torsen og nospin læsingar :!:

Þetta er fact :!:

sorry victor en ég verð bara að kalla þig bulluhaus með þetta að gera ,
og læsingar eru ekki triggera. í torsen læsingu þá þrístast conar út við átak, nospin læsist um leið og annað hjólið fer að snúast hraðar en hitt í átak.

Author:  Angelic0- [ Thu 25. Oct 2007 18:19 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Angelic0- wrote:
F2 wrote:
aronisonfire wrote:
bíllinn verður alveg mun stífari með veltibúr..

en einhversstaðar las ég að han ætti líka að undirstýra meira með veltibúr :?


Drengur,,, hvaða hefur þú þínar heimildir :lol:

undirstýrir ef það er veltibúr

Og drif læsa ekki með léttara flywheel :lol:


Torsen & Nospin.....

Við léttara flywheel er erfiðara að triggera torsen og nospin læsingar :!:

Þetta er fact :!:

sorry victor en ég verð bara að kalla þig bulluhaus með þetta að gera ,
og læsingar eru ekki triggera. í torsen læsingu þá þrístast conar út við átak, nospin læsist um leið og annað hjólið fer að snúast hraðar en hitt í átak.


Þeir þrýstast út við átak sem að er myndað af togi.... við að létta flywheel taparu togi :!:

Author:  Tommi Camaro [ Thu 25. Oct 2007 18:22 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Tommi Camaro wrote:
Angelic0- wrote:
F2 wrote:
aronisonfire wrote:
bíllinn verður alveg mun stífari með veltibúr..

en einhversstaðar las ég að han ætti líka að undirstýra meira með veltibúr :?


Drengur,,, hvaða hefur þú þínar heimildir :lol:

undirstýrir ef það er veltibúr

Og drif læsa ekki með léttara flywheel :lol:


Torsen & Nospin.....

Við léttara flywheel er erfiðara að triggera torsen og nospin læsingar :!:

Þetta er fact :!:

sorry victor en ég verð bara að kalla þig bulluhaus með þetta að gera ,
og læsingar eru ekki triggera. í torsen læsingu þá þrístast conar út við átak, nospin læsist um leið og annað hjólið fer að snúast hraðar en hitt í átak.


Þeir þrýstast út við átak sem að er myndað af togi.... við að létta flywheel taparu togi :!:

get alveg lofað þér því að læsinginn læsir alveg eins í m5 þínum þó þú setir léttara svinghjól

Author:  Angelic0- [ Thu 25. Oct 2007 18:25 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Angelic0- wrote:
Tommi Camaro wrote:
Angelic0- wrote:
F2 wrote:
aronisonfire wrote:
bíllinn verður alveg mun stífari með veltibúr..

en einhversstaðar las ég að han ætti líka að undirstýra meira með veltibúr :?


Drengur,,, hvaða hefur þú þínar heimildir :lol:

undirstýrir ef það er veltibúr

Og drif læsa ekki með léttara flywheel :lol:


Torsen & Nospin.....

Við léttara flywheel er erfiðara að triggera torsen og nospin læsingar :!:

Þetta er fact :!:

sorry victor en ég verð bara að kalla þig bulluhaus með þetta að gera ,
og læsingar eru ekki triggera. í torsen læsingu þá þrístast conar út við átak, nospin læsist um leið og annað hjólið fer að snúast hraðar en hitt í átak.


Þeir þrýstast út við átak sem að er myndað af togi.... við að létta flywheel taparu togi :!:

get alveg lofað þér því að læsinginn læsir alveg eins í m5 þínum þó þú setir léttara svinghjól


Já, enda er það venjuleg LSD læsing... en ekki Torsen...

Torsen er jú stytting fyrir Torque sensitive 8)

Sorry Tommi.. en Aron hefur rétt fyrir sér þarna...

Og NoSpin virkar alveg eins og Torsen, nema þar er "friction control" öðruvísi... þ.e. virkar þvert en ekki af núning frá drifskapti.... er s.s. ekki eins sensitive á þann veg :)

Author:  Tommi Camaro [ Thu 25. Oct 2007 18:31 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Tommi Camaro wrote:
Angelic0- wrote:
Tommi Camaro wrote:
Angelic0- wrote:
F2 wrote:
aronisonfire wrote:
bíllinn verður alveg mun stífari með veltibúr..

en einhversstaðar las ég að han ætti líka að undirstýra meira með veltibúr :?


Drengur,,, hvaða hefur þú þínar heimildir :lol:

undirstýrir ef það er veltibúr

Og drif læsa ekki með léttara flywheel :lol:


Torsen & Nospin.....

Við léttara flywheel er erfiðara að triggera torsen og nospin læsingar :!:

Þetta er fact :!:

sorry victor en ég verð bara að kalla þig bulluhaus með þetta að gera ,
og læsingar eru ekki triggera. í torsen læsingu þá þrístast conar út við átak, nospin læsist um leið og annað hjólið fer að snúast hraðar en hitt í átak.


Þeir þrýstast út við átak sem að er myndað af togi.... við að létta flywheel taparu togi :!:

get alveg lofað þér því að læsinginn læsir alveg eins í m5 þínum þó þú setir léttara svinghjól


Já, enda er það venjuleg LSD læsing... en ekki Torsen...

Torsen er jú stytting fyrir Torque sensitive 8)

Sorry Tommi.. en Aron hefur rétt fyrir sér þarna...

Og NoSpin virkar alveg eins og Torsen, nema þar er "friction control" öðruvísi... þ.e. virkar þvert en ekki af núning frá drifskapti.... er s.s. ekki eins sensitive á þann veg :)

bíll sem væri með venjulgt svinghjól og myndi skifta í léttara myndi ekki byrja að læsa öðruvísi,

Author:  Hannsi [ Thu 25. Oct 2007 18:32 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Tommi Camaro wrote:
Angelic0- wrote:
Tommi Camaro wrote:
Angelic0- wrote:
F2 wrote:
aronisonfire wrote:
bíllinn verður alveg mun stífari með veltibúr..

en einhversstaðar las ég að han ætti líka að undirstýra meira með veltibúr :?


Drengur,,, hvaða hefur þú þínar heimildir :lol:

undirstýrir ef það er veltibúr

Og drif læsa ekki með léttara flywheel :lol:


Torsen & Nospin.....

Við léttara flywheel er erfiðara að triggera torsen og nospin læsingar :!:

Þetta er fact :!:

sorry victor en ég verð bara að kalla þig bulluhaus með þetta að gera ,
og læsingar eru ekki triggera. í torsen læsingu þá þrístast conar út við átak, nospin læsist um leið og annað hjólið fer að snúast hraðar en hitt í átak.


Þeir þrýstast út við átak sem að er myndað af togi.... við að létta flywheel taparu togi :!:

get alveg lofað þér því að læsinginn læsir alveg eins í m5 þínum þó þú setir léttara svinghjól


Já, enda er það venjuleg LSD læsing... en ekki Torsen...

Torsen er jú stytting fyrir Torque sensitive 8)

Sorry Tommi.. en Aron hefur rétt fyrir sér þarna...

Og NoSpin virkar alveg eins og Torsen, nema þar er "friction control" öðruvísi... þ.e. virkar þvert en ekki af núning frá drifskapti.... er s.s. ekki eins sensitive á þann veg :)
útskírðu þá afhverju 1.9 Z3 læsir alveg jafn vel og Z3M.

sama læsing

Author:  Svezel [ Thu 25. Oct 2007 18:34 ]
Post subject: 

hvað er eiginlega í vatninu þarna í keflavík? kvikasilfur?

hvernig dettur þér í hug að drif læsi minna með minna togi, eða þá að vél missi tog við léttar flywheel? flywheel hefur ekkert með tog að gera, það er bara geymslumiðill fyrir orku.

torsen drif virkar þannig að það læsir þegar torque munur milli dekkjanna fer yfir vissan þröskuld, kemur vélinni nákvæmlega ekkert við nema hvað hún skaffar orkuna til að snúa drifinu.

í guðanna bænum verið ekki að skrifa svona bull

Author:  fart [ Thu 25. Oct 2007 19:40 ]
Post subject: 

Blablabla.........

En svona back on topic. Keypti einn smáhlut í dag, svona til að svala alcantara blætinu í mér.
ImageImageImage

Btw þá er svona nett pirrandi að notast við bílinn í innanbæjarsnattinu eftir að ég setti CUP stólinn í. Hrikalega erfitt að komast inn í hann og út úr honum þegar hann er í þröngu stæði, og það er mun erfiðara að bakka þar sem maður getur varla snúið sér í sætinu.

Page 57 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/