bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 50 of 423

Author:  Henbjon [ Sun 07. Oct 2007 19:14 ]
Post subject: 

Flottur! 8) Þyrftir samt að festa svuntuna aftur..eða er hún eitthvað algjört pain að halda góðri? :?

Author:  fart [ Sun 07. Oct 2007 19:19 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
Flottur! 8) Þyrftir samt að festa svuntuna aftur..eða er hún eitthvað algjört pain að halda góðri? :?
Me no skiljings? Ertu að meina front splitterinn? Hann er stillanlegur út&inn. á þessum myndum er hann eins innarlega og hægt er. Hitt er ókeyrandi innanbæjar.

Author:  Henbjon [ Sun 07. Oct 2007 19:23 ]
Post subject: 

fart wrote:
BmwNerd wrote:
Flottur! 8) Þyrftir samt að festa svuntuna aftur..eða er hún eitthvað algjört pain að halda góðri? :?
Me no skiljings? Ertu að meina front splitterinn? Hann er stillanlegur út&inn. á þessum myndum er hann eins innarlega og hægt er. Hitt er ókeyrandi innanbæjar.


Já ég ruglaðist aðeins.. En hann er þokkalega reffilegur hjá þér! 8)

Author:  mattiorn [ Sun 07. Oct 2007 19:38 ]
Post subject: 

Hriiiiikalega flottur 8)

Author:  Alpina [ Sun 07. Oct 2007 19:39 ]
Post subject: 

ÆÐISLEGUR ,,,,,,,Bíll..

allt fyrir peninginn

Author:  Svenni Tiger [ Sun 07. Oct 2007 19:40 ]
Post subject: 

þetta er svo lang flottasti E36 M3 sem ég veit um :shock: :P 8) :wink:

Author:  Djofullinn [ Sun 07. Oct 2007 19:45 ]
Post subject: 

Agalega flottur bíll! Felgurnar eru töluvert flottari svona án miðjuloka 8)

Author:  bjahja [ Sun 07. Oct 2007 19:54 ]
Post subject: 

Þetta er BARA í lagi, miklu flottari felgur imo

Author:  IvanAnders [ Sun 07. Oct 2007 21:20 ]
Post subject: 

GEÐBILAÐUR bíll!!!!!!

E36 er málið 8)

Author:  Raggi M5 [ Sun 07. Oct 2007 21:22 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll,,, stærðin á dælunum að framan!!!!!!!!!! :shock: keppnis 8)

Author:  gmg [ Mon 08. Oct 2007 00:13 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll, myndatakan mjög góð, fínn staður til að taka myndir, er þetta ekki fyrir utan heimilið þitt ?

Flott umhverfi :wink:

Author:  Misdo [ Mon 08. Oct 2007 00:20 ]
Post subject: 

djöfull væri maður til í þetta kvikindi

fáranlega flottur bíll 8)

Author:  fart [ Mon 08. Oct 2007 07:50 ]
Post subject: 

gmg wrote:
Geðveikur bíll, myndatakan mjög góð, fínn staður til að taka myndir, er þetta ekki fyrir utan heimilið þitt ?

Flott umhverfi :wink:


Jújú, þú ættir að þekkja það ;)

Takk fyrir commentin strákar, mjög uppörvandi að heyra svona jákvæðni.

Ég held að ég sé kominn eins langt og ég get með þennan bíl án þess að fara að gera mjög umdeildar breytingar.

Það fellur t.d. greinilega mjög misjafnlega í kramið að ég sé að spá í að strippa hann að innan, og hugsanlega fara í vélaswap. Þannig að líklega hef ég "toppað í vinsældum" með þennan bíl. :lol:

Author:  arnibjorn [ Mon 08. Oct 2007 08:41 ]
Post subject: 

Ég segi strippa hann, búr og vélarswapp... :wink:

Farðu bara alla leið. :D 8)

Author:  íbbi_ [ Mon 08. Oct 2007 08:56 ]
Post subject: 

ég myndi bara passa mig að breyta ekki hlutum sem er ekki hægt að breyta til baka..

Page 50 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/