bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 48 of 423

Author:  bebecar [ Mon 01. Oct 2007 18:24 ]
Post subject: 

Mótorhjól sökka í gegnum beygjur - samt allt að gerast þannig að það skiptir ekki máli fyrir þann sem þau situr. Hinsvegar skil ég ekki í því að þeim sé leyft að þvælast fyrir bílunum þarna á slaufunni. Bara hættulegt!

Author:  fart [ Wed 03. Oct 2007 15:47 ]
Post subject: 

Jæja,.. smellti 225/40-18 semislikkum undir áðan að framan og þetta er greinilega rétta stærðin. Vona samt að ég sé ekki að fórna of miklu gripi með því að fara í 1cm mjórra.

Auk þess er ég líklega búinn að landa sætum.

Er einhver hérna sem hefur áhuga á að kaupa M3 GT innréttingu?

Author:  bjornvil [ Wed 03. Oct 2007 15:58 ]
Post subject: 

fart wrote:
Jæja,.. smellti 225/40-18 semislikkum undir áðan að framan og þetta er greinilega rétta stærðin. Vona samt að ég sé ekki að fórna of miklu gripi með því að fara í 1cm mjórra.

Auk þess er ég líklega búinn að landa sætum.

Er einhver hérna sem hefur áhuga á að kaupa M3 GT innréttingu?


BJAHJA!! :biggrin:

Author:  siggir [ Wed 03. Oct 2007 16:35 ]
Post subject: 

fart wrote:
Auk þess er ég líklega búinn að landa sætum.


Hvernig :?:

Author:  gunnar [ Wed 03. Oct 2007 16:42 ]
Post subject: 

fart wrote:
Jæja,.. smellti 225/40-18 semislikkum undir áðan að framan og þetta er greinilega rétta stærðin. Vona samt að ég sé ekki að fórna of miklu gripi með því að fara í 1cm mjórra.

Auk þess er ég líklega búinn að landa sætum.

Er einhver hérna sem hefur áhuga á að kaupa M3 GT innréttingu?


Ertu samt viss um að þú tímir að selja innréttinguna? Þ.e.a.s ef þú selur bílinn og kaupandi vill hana kannski með?

Author:  Ingsie [ Wed 03. Oct 2007 17:19 ]
Post subject: 

Fkn A hvað þetta er orðið flottur bíll!!! Shiiiiiiiiiiiiiii 8) 8)

Hvernig sæti varstu að kaupa :o

Author:  fart [ Wed 03. Oct 2007 17:21 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
fart wrote:
Jæja,.. smellti 225/40-18 semislikkum undir áðan að framan og þetta er greinilega rétta stærðin. Vona samt að ég sé ekki að fórna of miklu gripi með því að fara í 1cm mjórra.

Auk þess er ég líklega búinn að landa sætum.

Er einhver hérna sem hefur áhuga á að kaupa M3 GT innréttingu?


Ertu samt viss um að þú tímir að selja innréttinguna? Þ.e.a.s ef þú selur bílinn og kaupandi vill hana kannski með?


Við Bebecar vorum að ræða þetta í dag og ég sagðist ALDREI ætla að selja þennan bíl, en hann minnti mig á að segja aldrei aldrei.

Málið er samt að ég fer líklega alla leið með bílinn, og eftir það verður ekki aftur snúið.

Author:  fart [ Wed 03. Oct 2007 17:23 ]
Post subject: 

siggir wrote:
fart wrote:
Auk þess er ég líklega búinn að landa sætum.


Hvernig :?:

Ingsie wrote:
Fkn A hvað þetta er orðið flottur bíll!!! Shiiiiiiiiiiiiiii 8) 8)

Hvernig sæti varstu að kaupa :o


Ég er ekki búinn að kaupa þau... en... það er verið að prútta um verð.

Author:  IvanAnders [ Wed 03. Oct 2007 21:25 ]
Post subject: 

Alla leið með bílinn?!?!?!?!?!?!?

Þýðir það S85 swapp hjá þér? :lol:

hvaða hugmyndir ertu með varðandi það að fara alla leið???

Author:  Angelic0- [ Wed 03. Oct 2007 21:27 ]
Post subject: 

hmmm :hmm:

sendu mér PM með verð á innréttingunni....

Author:  bebecar [ Wed 03. Oct 2007 21:35 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Alla leið með bílinn?!?!?!?!?!?!?

Þýðir það S85 swapp hjá þér? :lol:

hvaða hugmyndir ertu með varðandi það að fara alla leið???


Væntanlega létta bílinn - það er fín vél í honum hvort eð er.... Smooth er málið!

Author:  Lindemann [ Wed 03. Oct 2007 21:37 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
IvanAnders wrote:
Alla leið með bílinn?!?!?!?!?!?!?

Þýðir það S85 swapp hjá þér? :lol:

hvaða hugmyndir ertu með varðandi það að fara alla leið???


Væntanlega létta bílinn - það er fín vél í honum hvort eð er.... Smooth er málið!

mig grunar nú að hann sé að tala um eitthvað meira en orginal vélina........ allavega hefur mér heyrst það.

Ég giska á s62 8)

Author:  Angelic0- [ Wed 03. Oct 2007 21:56 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
bebecar wrote:
IvanAnders wrote:
Alla leið með bílinn?!?!?!?!?!?!?

Þýðir það S85 swapp hjá þér? :lol:

hvaða hugmyndir ertu með varðandi það að fara alla leið???


Væntanlega létta bílinn - það er fín vél í honum hvort eð er.... Smooth er málið!

mig grunar nú að hann sé að tala um eitthvað meira en orginal vélina........ allavega hefur mér heyrst það.

Ég giska á s62 8)


hehehe..... :twisted:

Author:  Alpina [ Wed 03. Oct 2007 22:21 ]
Post subject: 

Sat um síðustu helgi 4x slaufuna og verður að segast að þetta er orðinn hörku bíll,,((((og driver ))

Author:  fart [ Thu 04. Oct 2007 12:17 ]
Post subject: 

fart wrote:
siggir wrote:
fart wrote:
Auk þess er ég líklega búinn að landa sætum.


Hvernig :?:

Ingsie wrote:
Fkn A hvað þetta er orðið flottur bíll!!! Shiiiiiiiiiiiiiii 8) 8)

Hvernig sæti varstu að kaupa :o


Ég er ekki búinn að kaupa þau... en... það er verið að prútta um verð.


Image

Page 48 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/