bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 46 of 423

Author:  siggir [ Tue 04. Sep 2007 08:54 ]
Post subject: 

fart wrote:
Fór með bílinn í morgun til ítalanna í Camber plates install + powerflex að framan, en svo kom í ljós að helvítis skunkurinn hafði sent mér afturfóðringar, sem ég skil ekki alveg hvernig hann gat klúðrað. Ég ætla að byrja á 2°negative camber og vona að það dugi til að minnka rubbing. Gripið ætti líka að aukast.

Ef þetta klárast og ef 5mm spacerar duga fyrir framfelgurnar.. fer ég á slaufuna á sunnudag.


Er ekki einhver camber orginal?

Author:  fart [ Tue 04. Sep 2007 08:59 ]
Post subject: 

kanski eitthvað smá, varla sést.

Plöturnar eru svona

Image

Author:  fart [ Wed 12. Sep 2007 08:49 ]
Post subject: 

Plöturnar komnar í og einnig powerflex í framspyrnurnar. Ég hef lítið keyrt (enda sótti ég í morgun) en munurinn hlýtur að vera einhver :lol:

Verkstæðið sem instaðaði lét smíða sérstakar plötur á milli camberplatna og bílsins til að minnka skrölt sem getur komið við svona install. Þeir settu hann upp með -2°camber að framan og smá útstæðan að framan, auk þess sem þeir settu hann upp örlítið opinn að aftan líka. það verður gaman að testa þetta.

Þeir lækkuðu hann um 1cm að framan, sem ég þarf líklega að lagfæra aftur til að koma slikkunum undir.

Allavega er næsta ferð plönuð 30september. Þá hitti ég Fritz félaga minn sem reddaði mér plötunum.

Pix

Image

Image

Image

Image

Image

Image

BTW ef einhver finnur frambretti á E36 Coupe sem eru aðeins útvíðari þá má hinn sami senda mér link.

Author:  fart [ Thu 13. Sep 2007 06:53 ]
Post subject: 

Alltaf gaman að byrja morguninn vel.. :?

Eins og sagði þá lækkaði verkstæðið bílinn um uþb 1cm. En svo átti bíllinn eftir að setjast endanlega eftir breytingarnar. Well, hann hefur greinilega "sest" alveg á rassinn því að þegar ég ætlaði inn á stæðið í bankanum í morgun þá rak ég stillanlega framspoilerinn í gangstéttakantinn, braut smá upp úr honum og annar kastarinn (nýji kastarinn) poppaði út og rispaðist, og er jafnvel brotinn.

Ég komst auðveldlega inn á stæðið í gær, en átti greinilega ekki brake í morgun.

Þannig að.. ég ætla frekar að hafa bílinn aðeins hærri, því hann er pottþétt ódýrari í rekstri þannig. :evil:

Samt sem áður finn ég mikinn mun í akstri með fjöðrunina stillta svona. Bíllinn er greinilega með mun meira grip að framan. N.b. ég er á T1R dekkjunum núna en ekki Slikkunum, og á mjög auðvelt með að losa hann upp að aftan á hringtorgum. Hann stýrir líka miklu betur inn.

Author:  bjahja [ Thu 13. Sep 2007 08:47 ]
Post subject: 

Damn :?
En djöfull fíla ég gulu kastarana, bara í lagi 8)

Author:  fart [ Thu 13. Sep 2007 08:54 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Damn :?
En djöfull fíla ég gulu kastarana, bara í lagi 8)


Þeir gulu eru alveg að gera sig.

Nú þarf ég bara svona c.a. 1cm víðari frambretti og þá er ég góður. Þar sem að afturbrettin eru toguð út þá myndu frambrettin ekkert skera sig úr.

Er kanski bara nóg að tosa þetta út?

Author:  bimmer [ Thu 13. Sep 2007 09:22 ]
Post subject: 

fart wrote:
bjahja wrote:
Damn :?
En djöfull fíla ég gulu kastarana, bara í lagi 8)


Þeir gulu eru alveg að gera sig.

Nú þarf ég bara svona c.a. 1cm víðari frambretti og þá er ég góður. Þar sem að afturbrettin eru toguð út þá myndu frambrettin ekkert skera sig úr.

Er kanski bara nóg að tosa þetta út?


Image

og

Image

:lol:

Author:  fart [ Thu 13. Sep 2007 09:25 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
bjahja wrote:
Damn :?
En djöfull fíla ég gulu kastarana, bara í lagi 8)


Þeir gulu eru alveg að gera sig.

Nú þarf ég bara svona c.a. 1cm víðari frambretti og þá er ég góður. Þar sem að afturbrettin eru toguð út þá myndu frambrettin ekkert skera sig úr.

Er kanski bara nóg að tosa þetta út?


Image


og

Image

:lol:

Er þetta ekki maybach repair kit?

En svona án gríns þá er ég farinn að fatta af hverju nánast ALLIR sem keyptu GT nýjan létu taka framspoilerinn af :lol: ég er alltaf að reka hann í og samt er hann fully retracted.

Author:  IceDev [ Thu 13. Sep 2007 13:56 ]
Post subject: 

Quote:
Er þetta ekki maybach repair kit?


Ég hló upphátt :lol:

Author:  fart [ Thu 13. Sep 2007 18:38 ]
Post subject: 

Jæja, ég tjakkaði hann upp um 1cm að framan og setti slikkana undir með 5mm spacer. Nú er plássið sem ég bjó til með camber plötunum eiginlega farið þar sem að felgurnar eru 2mm útstæðari en CH felgurnar :?

Þetta rubbar ekki þótt ég keyri eins og mofo, en maður nær bara ekki jafn mörgum G-um á venjulegum vegi í umferð og maður nær í hröðu begjunum á Nurburgring.

Líklega panta ég bara 225/40 að framan, held að það dugi griplega séð.

En mikið djöfull er gaman að keyra hann á slikkunum með fjöðrunina svona, hann begjir eins rússíbani. Já og fyrir ykkur driftarana.. slikkar að framan og ágætis gúmí að aftan er bara í lagi. 245 T1R að aftan er gersamlega ownað með 235 R888 að framan.

Author:  HAMAR [ Thu 13. Sep 2007 22:15 ]
Post subject: 

Ekki þýddi mikið fyrir mig að eiga þennan (þó ég feginn vildi)
ég þarf að keyra yfir 16 hraðahindranir á leiðinni í vinnuna (2.8 km.) :cry:

Author:  SteiniDJ [ Thu 13. Sep 2007 23:12 ]
Post subject: 

Þessi bíll er svo evil í útlitinu! Ekkert smá að fýla það 8)

Author:  Misdo [ Fri 14. Sep 2007 14:40 ]
Post subject: 

bara í lagi þessi bíll til hamingju

Author:  Pétur Sig [ Fri 14. Sep 2007 14:54 ]
Post subject: 

Geðveikur ! 8)

Author:  fart [ Mon 17. Sep 2007 17:54 ]
Post subject: 

ég smellti honum áðan upp í max hæð, og rúllaði frambrettin. Núna hlýtur þetta að hætta að rubba. Annars eru það bara 225/40-18 að framan.

Page 46 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/