bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 44 of 423

Author:  bimmer [ Mon 20. Aug 2007 14:33 ]
Post subject: 

Svart er mjög praktískt í brautarstússi - ekki hvítt :lol:

Author:  X-ray [ Mon 20. Aug 2007 14:34 ]
Post subject: 

Var að horfa á þátt á motors þar var DB9 á orange felgum kombara nokkuð töff út... spurning með þenna ?

Author:  Einarsss [ Mon 20. Aug 2007 14:49 ]
Post subject: 

bara plís plís ekki fá þér svartar felgur og gular dælur ... gerist ekki meira gay :shock:

Author:  fart [ Mon 20. Aug 2007 14:51 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
bara plís plís ekki fá þér svartar felgur og gular dælur ... gerist ekki meira gay :shock:
Það getur samt komið mjög vel út..

Gular felgur gætu komið vel út.. í stíil víð ljósin 8)

Author:  bjahja [ Mon 20. Aug 2007 15:04 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
bara plís plís ekki fá þér svartar felgur og gular dælur ... gerist ekki meira gay :shock:


:gay:

En mér finnst hvítar felgur líka vera kúl á svona track bílum

Author:  Pétur Sig [ Mon 20. Aug 2007 15:15 ]
Post subject: 

Image
8) :drool:


Image
:roll:


Image
:?

Author:  X-ray [ Mon 20. Aug 2007 15:33 ]
Post subject: 

Pétur Sig wrote:


Image
:roll:


Image
:?


PRON, fá sér gult Xenon á móti þá er þetta KICK ass

Author:  fart [ Mon 20. Aug 2007 18:48 ]
Post subject: 

Er búinn að tæta bílinn í sundur eitt enn skiptið.

Setti hann upp um c.a. 5mm að framan til að cleara dekkin betur, breyti svo aftur þegar camber plöturnar fara í.

Nýju felgurnar passa ekki, þær eru ET38 en CH felgurnar eru ET35. Þetta þýðir basically að það að nýju felgurnar rekast í bremsudælurnar að því að þær standa ekki nógu utarlega. Að vísu er þetta ekkert annað en 2-3mm spacers.

Author:  Angelic0- [ Mon 20. Aug 2007 21:59 ]
Post subject: 

hvað er þá verðmiðinn á CH :?:

PM væri best ;)

Author:  fart [ Tue 21. Aug 2007 06:48 ]
Post subject: 

CH verða "street" felgurnar.

Author:  Angelic0- [ Tue 21. Aug 2007 17:40 ]
Post subject: 

fart wrote:
CH verða "street" felgurnar.


Hvernig gengur það upp ef að þú getur ekki otað þeim undir :?:

Author:  arnibjorn [ Tue 21. Aug 2007 18:38 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
fart wrote:
CH verða "street" felgurnar.


Hvernig gengur það upp ef að þú getur ekki otað þeim undir :?:

Hvernig færðu það út??

Hann er með þær undir núna og hefur verið að keyra á þeim....

Author:  Angelic0- [ Tue 21. Aug 2007 18:41 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
fart wrote:
CH verða "street" felgurnar.


Hvernig gengur það upp ef að þú getur ekki otað þeim undir :?:

Hvernig færðu það út??

Hann er með þær undir núna og hefur verið að keyra á þeim....


Vá, er ég tregur... ég meinti BBS RC felgurnar :oops:

PM með verð séu þær falar ;)

Author:  arnibjorn [ Tue 21. Aug 2007 18:44 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
fart wrote:
CH verða "street" felgurnar.


Hvernig gengur það upp ef að þú getur ekki otað þeim undir :?:

Hvernig færðu það út??

Hann er með þær undir núna og hefur verið að keyra á þeim....


Vá, er ég tregur... ég meinti BBS RC felgurnar :oops:

PM með verð séu þær falar ;)

Hmmmm... sagði hann ekki fyrir ofan að hann gæti rönnað þær með 2-3mm spacerum eða? :-k

Author:  F2 [ Tue 21. Aug 2007 18:55 ]
Post subject: 

Þetta er orðinn svaðaleg græja mahr,,,, væri bara til í að prófa svona græju á braut 8)

Mahr þarf að fara að vinna í þessu hvíta dæmi og stefna til mekka

Page 44 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/