bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 28 of 423

Author:  Knud [ Thu 24. May 2007 10:26 ]
Post subject: 

Haha, það munar ekki um það :lol:

ég segji bara góða skemmtun

Author:  ta [ Thu 24. May 2007 16:25 ]
Post subject: 

fart wrote:
Er að fara að sækja á eftir kl 16.00.

Þessi linkur lýsir spenningnum ágætlega

Click. :lol:


spennandi
Image

Author:  Einarsss [ Thu 24. May 2007 16:39 ]
Post subject: 

fart wrote:
Er að fara að sækja á eftir kl 16.00.

Þessi linkur lýsir spenningnum ágætlega

Click. :lol:



tvöfaltvafftééEFF :lol:

Author:  Eggert [ Thu 24. May 2007 19:10 ]
Post subject: 

Gekk þetta allt eftir og kominn með skoðun??? Hvernig er bíllinn að virka eftir breytingarnar?? :D

Author:  fart [ Thu 24. May 2007 21:19 ]
Post subject: 

Fór áðan og sótti bílinn. Djöfull lýst mér vel á hann.

Þeir fóru í gengum breytingarnar með mér og hvað þeir hefðu gerst sem þeir áttu ekki að gera en gerðu samt, og það sem ég ætti að gera næst. Þeir vildu meina að með öflugri bremsum yrðu að koma öflugri spyrnufóðringar að framan, þannig að það kemur næst.

Bíllinn er vel stífur og stýrir allt öðruvísi en hann gerði, mun nákvæmar og þéttar, hann er samt frekar "óþægilegur" innanbæjar en samt ekkert pirrandi. það heyrist mun meira í drifrásinni eins og þeir töluðu um að myndi gerast, en það er eiginlega bara race.

Fjöðrunin er frekar há eins og er, og jafnvægisstangirnar eru í mýkri stillingunni, og þeir vildu meina að það væri betra að byrja hærri og lækka hann svo. Mér leist ágætlega á það plan því að skúrinn hjá mér er erfiður, en eftir að hafa komið honum helst til of auðveldlega niður í skúr stendur til að lækka hann aðeins.

Bremsurnar... well, þær eru vel öflugar :shock:

Mágur minn keyrði hann til baka fyrir mig. Það var nokkuð athyglisvert að fylgjast með honum á ferð, hreifingarnar eru orðnar allt aðrar í bílnum.

Hérna eru örfáar myndir, en ég ætla að pósta betra review af þessum gerólíka bíl eftir smá tiltekt í lookinu.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Og svo ein skemmtileg Þýskalandsmynd....

Image
:lol:

Author:  siggir [ Thu 24. May 2007 22:04 ]
Post subject: 

Þetta er KICKASS!!! :!:

Til hamingju. Nú verður tekið á því trúi ég :)

Author:  Thrullerinn [ Thu 24. May 2007 23:15 ]
Post subject: 

Þessar bremsudælur setja fáranlega flottan svip á bílinn!!

Gaman að sjá hann rúllandi. 8) 8) 8)

Author:  JOGA [ Thu 24. May 2007 23:43 ]
Post subject: 

Allt annað að sjá bílinn með svörtum listum og roundell að framan 8)

Verulega smekklegur. Verður gaman að heyra hvernig hann "höndlar" hringinn.

Author:  fart [ Fri 25. May 2007 07:44 ]
Post subject: 

Jæja, smá update.

Tók góðan hring í morgun og bíllinn er rock solid. Virkar á mig eins og hann sé nýr (fyrir utan hið venjulega mælaborðs/innréttingarbrak sem hrjáir alla E36)

Ég reikna með að lækka hann um svona 10mm um helgina.

Keypti rúðupissdótið áðan og það fer í hann í kvöld.

Roundell komið á að aftan og framsvuntan er að tínast á.

Bremsudælurnar að aftan verða líka málaðar silfur.

Djöfull er ég ótrúlega sáttur með hann. Eina sem ég þarf að venjast er hvað stýrið er nálægt mælaborðinu en það kemur.

Á laugardag verður Polishað og bónað og tekið smá myndasession, og á sunnudag verður gúmíið brennt.

Einn smá böggur, bíllinn leitar örlítið til vinstri þegar ég bremsa. Ástæðurnar gæu verið nokkrar.

1. gæti verið fastur/stífur stimpill í dælunni (líklegt) og það gæti keyrst úr
2. Spyrnugúmíið þeim megin gæti verið slitnara en hinum megin (líklegt líka þar sem að bremsutest í vél sýndi engan mismun á brensun.

Author:  ///M [ Fri 25. May 2007 08:27 ]
Post subject: 

Image

Author:  fart [ Fri 25. May 2007 09:14 ]
Post subject: 

///M wrote:
Image


Takk fyrir það 8)

Author:  Giz [ Fri 25. May 2007 09:20 ]
Post subject: 

Jíha,

Til hamingju með þetta maður. Þetta er ótrúlega smekklegt verð ég að segja 8)

Og þessar felgur fara honum gríðarlega vel, eins og dælurnar reyndar líka.

Kudos.

G

Author:  Svezel [ Fri 25. May 2007 09:34 ]
Post subject: 

Image

shiiiiiiiiiiiiii 8)

Author:  gstuning [ Fri 25. May 2007 09:36 ]
Post subject: 

Track ready ..

Mjög kúl,

Author:  íbbi_ [ Fri 25. May 2007 11:11 ]
Post subject: 

geggjaði helvítis bíll 8)

Page 28 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/