bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 25 of 423

Author:  fart [ Sat 21. Apr 2007 07:19 ]
Post subject: 

Bremsunar komnar á sinn stað og allt í formi.

Vonandi verður hann klár fyrir BMW hátíðina næstu helgi á Slaufunni.

Image

Image

Image

Image

Mercedes-Benz merkingarnar eiga eftir að fara misjafnlega ofaní menn.. en ég vildi ekki spreða í powdercoat eða paint án þess að vita að þetta virkaði.

Líklegast verður þetta svona í sumar, og verður málað næsta vetur.

Author:  bjornvil [ Sat 21. Apr 2007 09:02 ]
Post subject: 

SWEEEEEEEET!!!!!!! :shock: :shock: :bow: :bow: :bow: :clap: :clap: :clap:

Author:  Saxi [ Sat 21. Apr 2007 10:18 ]
Post subject: 

:clap:

Author:  JOGA [ Sat 21. Apr 2007 11:14 ]
Post subject: 

Þetta er virkilega keppnis 8)

Það verður örugglega gaman að mæta á þessum á hringinn :o

Author:  Djofullinn [ Sat 21. Apr 2007 11:25 ]
Post subject: 

Úfff verklegt 8)
Hvað kostaði síðan að láta þetta fitta?

Author:  íbbi_ [ Sat 21. Apr 2007 11:28 ]
Post subject: 

benz merkið er flott þarna, held að það sé sama hvaða mótorhaus lýtur þarna undir.. og sér sona stórar benz bremsur á eit hann að þær eru ekta

Author:  bimmer [ Sat 21. Apr 2007 11:35 ]
Post subject: 

Glæsilegt!!!!

En þessar Mercedes Benz merkingar er klárlega eitthvað sem þarf að laga.

Author:  gstuning [ Sat 21. Apr 2007 12:24 ]
Post subject: 

Da hell with that..

Ekkert að þessum merkingum,
Mér finnst fyndið hvað diskarnir eru svo ekkert það stórir innan í felgunum á miðað við sumt sem maður hefur séð.

Enn þetta lookar vel, þá er bara spurningin hvað kostaði að setja dótið á?

Author:  Alpina [ Sat 21. Apr 2007 15:32 ]
Post subject: 

FORZA ----------- stopppppppppppppppppppppppppppppp

Author:  Angelic0- [ Sat 21. Apr 2007 15:39 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
FORZA ----------- stopppppppppppppppppppppppppppppp


Þessar bremsur ættu að geta hjálpað eitthvað pínu ;)

Hvernig er að stíga á bremsurnar ? ekkert overkill ?

Author:  iar [ Sat 21. Apr 2007 15:46 ]
Post subject: 

Image

:lol:

Author:  Angelic0- [ Sat 21. Apr 2007 15:47 ]
Post subject: 

iar wrote:
http://www.cartoonstock.com/newscartoons/cartoonists/jko/lowres/jkon533l.jpg

:lol:


:rofl:

Author:  fart [ Sat 21. Apr 2007 18:12 ]
Post subject: 

Ég er ekki búinn að prufa þetta ennþá.. en þetta snýst ekkert endila um að bremsa meira, enda bremsar M3 s.s. ágætlega OEM, heldur snýst þetta um að geta gert það AFTUR OG AFTUR OG AFTUR OG AFTUR.... :lol:

En já.. diskarnir virka s.s. ekkert svo stórir þegar þeir eru komnir undir.. svona eins og 15" felgur .

Annars eru bremsudiskar alltaf litlir ef felgurnar eru stærri.. hef séð huge diska sem virka smánarlega litlir.

Allavega er ég massa spenntur að prufa draslið, bæði fjöðrun og bremsur.

Varðandi kostnaðinn þá var tilboðið ekkert svo crazy.. 2500 kall fyrir allt (diskar, dælur og klossar innifalið), komið undir, með stálofnum slöngum og AP racing 310°c vökva.... EEEENNNN ég á eftir að sjá það standa. Mér sýnist þeir reyndar hafa farið ódýru leiðina á endanum og notað orginal miðjurnar í diskana. :lol:

Author:  Djofullinn [ Sat 21. Apr 2007 19:39 ]
Post subject: 

2500€ með pörtunum?? Það finnst mér ótrúlega vel sloppið!

Author:  fart [ Sat 21. Apr 2007 21:08 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
2500€ með pörtunum?? Það finnst mér ótrúlega vel sloppið!


Jamm, þokkalega.

Keypti bremsurnar á ebay fyrir rúman 1600 kall. tæplega 900 kall fyrir install.

Page 25 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/