bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 200 of 423

Author:  ömmudriver [ Sun 09. Jan 2011 20:31 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
F2 wrote:
ömmudriver wrote:
Lausagangurinn hljómar nákvæmlega eins og M20B25 turbo :lol:


Ekki móðga manninn! :lol:

Engin móðgun í því, hljóma ekki flestar BMW sexur mjög svipað í lausagangi ef pústið er nógu opið 8)


Jöbb engin móðgun í gangi, bara bjöllugutti að reyna að æsa menn upp :lol:

Author:  bimmer [ Sun 09. Jan 2011 20:37 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
Ég hef skoðað marga svona diska (á allskonar bílum) og þeir eru nett glansandi, og alls ekki eins og myndin af Audi disknum. Ef þú skoðar myndina af þessum Audi þá glittir í glans nærri dælunum. Mig grunar að hitta hafi verið fótósjoppað


Sama hér.

Varðandi Audi diskinn er þetta ekki brand spanking new diskur sem eftir á að "slípa" til?

Author:  Giz [ Sun 09. Jan 2011 23:43 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Damn, var að skoða gamlar myndir, hver er með í brumm í sumar...??
Image

G

Author:  Alpina [ Mon 10. Jan 2011 00:31 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Giz wrote:
Damn, var að skoða gamlar myndir, hver er með í brumm í sumar...??
Image

G


Þetta er ekki sanngjarnt ..... þið þarna mainland euro-pörupiltar eruð 2.5-10 tíma frá svona stöðum :santa:

hérna er 3 daga ferðalag með ferju ,, OG 1500 km í ferjuna og til baka ef menn búa í RVIK eða sunnar
transport á svona rönn er ekki minna en 200.000-250.000 með uppihaldi og blabla

Author:  fart [ Mon 10. Jan 2011 05:43 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Ég stefni á MLR2011 á Spa Francorchamps nú í Maí

Author:  bimmer [ Mon 10. Jan 2011 07:49 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
Ég stefni á MLR2011 á Spa Francorchamps nú í Maí


Usss.... ekki segja þetta :-x

Fékk mailið um daginn og ekki lítið sem mann langar!!!!!

Author:  fart [ Mon 10. Jan 2011 08:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

bimmer wrote:
fart wrote:
Ég stefni á MLR2011 á Spa Francorchamps nú í Maí


Usss.... ekki segja þetta :-x

Fékk mailið um daginn og ekki lítið sem mann langar!!!!!


Það væri klárlega skemmtilegra að vera með gamla hópinn með sér. Sveinbjörn getur tekið nesti :lol:

Author:  Giz [ Mon 10. Jan 2011 10:58 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Ég stefni á MLR2011 á Spa Francorchamps nú í Maí


Usss.... ekki segja þetta :-x

Fékk mailið um daginn og ekki lítið sem mann langar!!!!!


Það væri klárlega skemmtilegra að vera með gamla hópinn með sér. Sveinbjörn getur tekið nesti :lol:


Hvernig væri það... :!:

Er fræðilegur frá hendi Hr. Alte T Rex Dino ásamt Þórði og etv fleirum?

Er þetta bara dagurinn eins og síðast á Spa eða?

G

Author:  Alpina [ Mon 10. Jan 2011 22:07 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

MEGA áhugi af minni hálfu.. en ef banka-klíkan frá LUX gæti fundið einhverja sponsor leið ,,,þá væri staðan snöggtum skárri

8) 8) 8) 8) .. ekki leiðinlegt að jarða grænu wannabe tugguna á speedinu,,,,,,,, on AUTOBAHN

þeas ef slumman er en oem limited

Sveinn þarf ekki að koma með neina quick run tölur osfrv .. 0-250-0 200 -0 FULL BRAKE force ...... :lol: :lol:

hégómagirndin hjá okkur báðum er svo rík að það eina sem skiptir máli er að vera fremri náunganum .. einhvers/alls-----------staðar

Author:  bimmer [ Mon 10. Jan 2011 22:19 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Eini sénsinn hjá mér er ef ég væri í vinnuferð á sama tíma og gæti
bætt þessu við. Kemur í ljós.....

PS. Myndi jarða ykkur alla á Autobahn á bláa.....

Author:  Alpina [ Mon 10. Jan 2011 23:02 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

bimmer wrote:
Eini sénsinn hjá mér er ef ég væri í vinnuferð á sama tíma og gæti
bætt þessu við. Kemur í ljós.....

PS. Myndi jarða ykkur alla á Autobahn á bláa.
....


Getur ekki einhver ,, sprengt allar tuðrurnar á þessu non handmade fjósi ,, daginn fyrir Norræna brottför

Satt skal vara satt ... óþolandi að þessi tík taki gula :evil: :evil: :evil: :evil: :evil:











:lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  gstuning [ Mon 10. Jan 2011 23:56 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Við hverju býstu?

Hann hefur í það minnsta 200hö á Gula.

Author:  Alpina [ Tue 11. Jan 2011 00:03 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

gstuning wrote:
Við hverju býstu?

Hann hefur í það minnsta 200hö á Gula.


Gunnsi punnsi..... þú hlýtur að geta lesið í gegnum pirringin og wannabe vera hraðskreiðastur póstinn minn :lol:

Author:  íbbi_ [ Tue 11. Jan 2011 00:09 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

ég las það allavega þannig 8)

Author:  fart [ Tue 11. Jan 2011 08:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Ég er nú ekkert viss um hver tekur hvern á Autobahn rönni í kringum þessa dagsetningu. Stefnir í að bíllinn verði re-túnaður og de-limitaður að auki með 2.93 drifinu sem þýðir easy 300+ á GPS. So much for vanity :lol:

Damn,, farinn að hljóma eins og TRX.

Page 200 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/