bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 19. Mar 2024 06:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6331 posts ]  Go to page Previous  1 ... 195, 196, 197, 198, 199, 200, 201 ... 423  Next
Author Message
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Mon 27. Dec 2010 21:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Í sumum drifum eru öfugar gengjur á þessum boltum.
Þú getur prófað það með loftlyklinum án þess að skemma neitt.

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
-Siggi- wrote:
Í sumum drifum eru öfugar gengjur á þessum boltum.
Þú getur prófað það með loftlyklinum án þess að skemma neitt.


Það gæti útskýrt ýmislegt, kanski að ég prufi það í dag. Ég sá samt ekkert um það í BMW TIS.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Fékk góðar leiðbeiningar og þetta er komið í sundur :D

Eitt stykki læsing á vinnubekknum.

Það sem þurfti var góður 19mm lykill og hann átti ég úr Kraftwerk settinu. Svo var bara að setja þvinganir sitthvoru megin í flangsana (tveir boltar í hvorn) og og svo plankar. Svo var bara raw muscle í bland við langt skaft.

Tók líka hraðaskynjarann af.

2.93 ætti að koma í hús á morgun, sem og olían, og þá er bara að henda þessu saman og í.

Alltaf gaman að mixa eitthvað nýtt :o

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Tue 28. Dec 2010 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta er BARA fast oem, og þarf að herða vel og líma þegar þú setur saman. :) :thup: Orðinn duglegur að skrúfa sjálfur!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Wed 29. Dec 2010 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
var ekki hægt að bæta diskum í LSD hjá þér ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Wed 29. Dec 2010 08:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Angelic0- wrote:
var ekki hægt að bæta diskum í LSD hjá þér ?

það væri gaman að vita það, ég væri alveg til í að læsa aðeins meira.

Axel Jóhann wrote:
Þetta er BARA fast oem, og þarf að herða vel og líma þegar þú setur saman. :) :thup: Orðinn duglegur að skrúfa sjálfur!

Finn líklega torque specs í TIS?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
2.93 drifið kom í dag, og verandi reynslunni ríkari var ég ekki lengi að rífa það í sundur og smella læsingunni í. Tók mig c.a. 30mín.

Nú er bara að henda lokinu á og swappa þessu undir.

S2.93 here we come :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 22:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
fart wrote:
2.93 drifið kom í dag, og verandi reynslunni ríkari var ég ekki lengi að rífa það í sundur og smella læsingunni í. Tók mig c.a. 30mín.

Nú er bara að henda lokinu á og swappa þessu undir.

S2.93 here we come :D


Haha, ég las í flýti S62! :D

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
haha , ég las það sama


" Hva gefast upp á túrbó"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Giz wrote:
fart wrote:
2.93 drifið kom í dag, og verandi reynslunni ríkari var ég ekki lengi að rífa það í sundur og smella læsingunni í. Tók mig c.a. 30mín.

Nú er bara að henda lokinu á og swappa þessu undir.

S2.93 here we come :D


Haha, ég las í flýti S62! :D

G

Menn aðeins of sjálfhverfir :lol:

slapi wrote:
haha , ég las það sama


" Hva gefast upp á túrbó"

Neinei,, er að reyna að diffra það hvernig ég get komið bílnum til Gunny í tjún :twisted:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 08:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Langar að sjá dyno sheet af þínum @1.4BAR :drool:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Thu 06. Jan 2011 08:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
IvanAnders wrote:
Langar að sjá dyno sheet af þínum @1.4BAR :drool:

Ég líka, Myndi búast við ~600hp og ~650nm á mjög línulegu grafi.

Einni langar mig að sjá dyno sheet við minimum boost til að sjá refrence við gömlu mælinguna.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Sat 08. Jan 2011 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Lét vaða í diff-swap áðan. Er alltaf viðbúinn einhverju vesen en þetta gekk eins og í sögu. Orginalið fór úr frekar auðveldlega enda svosem nýkomið í aftur. Svo þurfti ég að swappa öllum flöngsum á S2.93 og setja ///M flangsana. Ég setti líka ný C-clip og svo tveir brúsar af Castrol LSD vökva.

Ég á bara eftir að herða upp á drifskaftinu, helda jafnvægisstönginni og pústinu undir og svo er test rönn.

Myndir:

Image
S3.15 komið úr. Tók eftir því að pakkdósin við drifskaftsflangsinn er ónýt og lekur.

Image

Image

Image

Image
S2.93 klárt í slaginn, á eftir að swappa drifskaftsflangs.

Image

Image
Non ///M 4ra bolta.

Image
///M 6bolta

Image
Komið á sinn stað og fullt af nýrri olíu :thup:

Síðast þegar ég swappaði drifi notaði ég hjólatjakk til að koma nýja drifinu fyrir, það var tímafrekt og algjört maus.. Þannig að í þetta skiptið ákvað ég að prufa eitthvað nýtt. Ég lagðist á bakið undir bílinn, tók svo drifið á bringuna og pressaði það upp. Það tók basically 10 sek að koma því fyrir og upp á drifskaftið með þessari aðferð :lol: þá veit ég það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Sat 08. Jan 2011 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég skipti nokkrum sinnum um drif í E23 bílnum hjá mér og ég gerði það alltaf svona með því að setja drifið á bringuna á mér og lifta því upp og þá tók þetta enga stund.
En annars virkilega flott hjá þér :thup:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 E36 M3 GT2 111
PostPosted: Sat 08. Jan 2011 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Machomen!
Gaman að sjá myndir af þessu
Verður fróðlegt að sjá muninn

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6331 posts ]  Go to page Previous  1 ... 195, 196, 197, 198, 199, 200, 201 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group