bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 196 of 423

Author:  Lindemann [ Thu 11. Nov 2010 20:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Sveinbjörn, þú ert ofmetinn! :lol:

Author:  fart [ Thu 11. Nov 2010 21:35 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Það sem þú getur bullað gamli :lol:

Author:  Alpina [ Thu 11. Nov 2010 23:11 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
Það sem þú getur bullað gamli :lol:


Gott að menn bilist ekki .. :thup:

Author:  fart [ Fri 17. Dec 2010 08:01 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Smá update þar sem menn eru oft að geyma fínu bílana sína yfir vetrarhörkurnar. Þessi djöfull er alveg að standa sig.

Ég hef aldrei séð jafn mikinn snjó hérna áður. c.a. 15cm (at least) jafnfallið í morgun og sá græni lætur ekkert stoppa sig. Kanski helst til stíf fjöðrun og jafnvægisstangirnar enn í stífustu stillingu (hyggst breyta því) en bíllinn er ótrúlega auðstýrður þó svo að hann sé dálítið yfirstýrður en það kemur mér virkilega á óvart hvað hann undirstýrir lítið. Camber er núna alveg neutral.

Dekkin sem ég er að nota eru frábær, sérstaklega hvað performance vs price. Þetta eru s.s. NEXXEN vetrardekk.

Ein mynd af ástandinu, hefði samt átt að taka eina mynd af honum í local "skafli".

Image

það sem er næst á dagskrá með þennan er eftirfarandi:

1. að skipta um drif, greinilegt leguhljóð/tannhljóð úr orginal S3.15 drifinu sem ég skemmdi fyrir rúmu ári en hélt að ég væri búinn að laga. Annaðhvort fer S2.65 aftur í hann (væri fínt vetrardrif útaf löngum gírum) eða ég source-a nýtt á ebay.de (3.15 eða 2.93).
2. framrúðan er ónýt, það var smá steinkast, en svo keyrði ég í pothole og nú er komin löng sprunga upp á miðja rúðu.
3. þessi fer svo í ferðalag til UK fljótlega eftir áramót í endurhæfingu.

Author:  gstuning [ Fri 17. Dec 2010 09:53 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Þú ert alveg harðasti track car eigandi í heimi.

Notar bílinn í öllu veðri.

:thup:

Author:  fart [ Sun 19. Dec 2010 20:24 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Þegar þessum er ekið í snjónum sést svakalega hvað felgurnar hafa gulnað upp. Ég veit ekki hvort að það er glæran sem var vitlaus, eða hvort að hún þolir ekki hita eða þá felgusýru.

Auk þess voru tvær verulega grjótbarnar eftir heimsókn í malargryfju eina á SPA.

Spurningin er þessi (kanski til ykkar bílamálara).
Er nóg að matta þetta niður, og pússa niður grjótbarningin.
Er síðan málið að grunna eina umferð eða þarf fleiri
Hversu margar umferðir af lit?
Á ég að glæra yfir þetta?

Ég er aðeins byrjaður að matta þetta með 180 pappír, þarf að fínpússa þetta eitthvað fyrir sprautun?

THX.

Author:  Alpina [ Sun 19. Dec 2010 20:34 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:

Ein mynd af ástandinu, hefði samt átt að taka eina mynd af honum í local "skafli".

Image

.


smá offtopic
Man eftir þessum skemmtilega snjó :x :x :x .. þegar við Þórður .. tveir sæmar og Árni Sezar vorum þarna úti ..um páska 2008

Image

Image

þetta var ljóti túrinn :o

Author:  bimmer [ Sun 19. Dec 2010 20:37 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Það var KALT á Ringhaus þessa páskana - maður fær næstum kvef bara við að hugsa um það.

Author:  Alpina [ Sun 19. Dec 2010 20:39 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

bimmer wrote:
Það var KALT á Ringhaus þessa páskana - maður fær næstum kvef bara við að hugsa um það.


haha.. alveg rétt ÞÝSKA ÖRLÆTIÐ var ekki að gera sig í kyndingunni

Author:  fart [ Sun 19. Dec 2010 20:46 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Sjórinn þá páska var bara djók miðað við hvað hefur gengið á núna um helgina. Það eru líklega svona 30cm jafnfallið hérna núna, snjóaði næstum samfellt í dag (reyndar slydda þessa stundina) og í gærkvöldi var meira að segja skafrenningur!

Author:  BirkirB [ Sun 19. Dec 2010 21:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
Sjórinn þá páska var bara djók miðað við hvað hefur gengið á núna um helgina. Það eru líklega svona 30cm jafnfallið hérna núna, snjóaði næstum samfellt í dag (reyndar slydda þessa stundina) og í gærkvöldi var meira að segja skafrenningur!


Nohh! :lol:

Author:  fart [ Sun 19. Dec 2010 21:18 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

BirkirB wrote:
fart wrote:
Sjórinn þá páska var bara djók miðað við hvað hefur gengið á núna um helgina. Það eru líklega svona 30cm jafnfallið hérna núna, snjóaði næstum samfellt í dag (reyndar slydda þessa stundina) og í gærkvöldi var meira að segja skafrenningur!


Nohh! :lol:

Það þykir saga til næsta bæjar hér :lol: :lol:

Author:  burger [ Mon 20. Dec 2010 03:44 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

fart wrote:
Þegar þessum er ekið í snjónum sést svakalega hvað felgurnar hafa gulnað upp. Ég veit ekki hvort að það er glæran sem var vitlaus, eða hvort að hún þolir ekki hita eða þá felgusýru.

Auk þess voru tvær verulega grjótbarnar eftir heimsókn í malargryfju eina á SPA.

Spurningin er þessi (kanski til ykkar bílamálara).
Er nóg að matta þetta niður, og pússa niður grjótbarningin. -já
Er síðan málið að grunna eina umferð eða þarf fleiri -ef þú átt fylligrunn 1-2 ætti að duga
Hversu margar umferðir af lit? 2-3
Á ég að glæra yfir þetta? helst nema þú eigir lit sem er akrýl litur hann þarf ekki að glæra yfir

Ég er aðeins byrjaður að matta þetta með 180 pappír, þarf að fínpússa þetta eitthvað fyrir sprautun?

farðu í 500-800 pappír þá er þetta mega :thup:

THX.

Author:  fart [ Mon 20. Dec 2010 07:53 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

burger wrote:
fart wrote:
Þegar þessum er ekið í snjónum sést svakalega hvað felgurnar hafa gulnað upp. Ég veit ekki hvort að það er glæran sem var vitlaus, eða hvort að hún þolir ekki hita eða þá felgusýru.

Auk þess voru tvær verulega grjótbarnar eftir heimsókn í malargryfju eina á SPA.

Spurningin er þessi (kanski til ykkar bílamálara).
Er nóg að matta þetta niður, og pússa niður grjótbarningin. -já
Er síðan málið að grunna eina umferð eða þarf fleiri -ef þú átt fylligrunn 1-2 ætti að duga
Hversu margar umferðir af lit? 2-3
Á ég að glæra yfir þetta? helst nema þú eigir lit sem er akrýl litur hann þarf ekki að glæra yfir

Ég er aðeins byrjaður að matta þetta með 180 pappír, þarf að fínpússa þetta eitthvað fyrir sprautun?

farðu í 500-800 pappír þá er þetta mega :thup:

THX.

Takk fyrir það 8)

Ég er náttúrulega bara að nota eitthvað "byko" dót, háglans hvítt lakk úr brúsa ásamt grunn. Hugsanlega hef ég verið að nota akrýl lit síðast (og núna) og því glæran ekki matchað og því gulnað upp. Mér sýnist það allavega vera glæran því að um leið og ég matta þetta upp verður þetta skjanna hvítt.

Author:  fart [ Mon 20. Dec 2010 17:05 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111

Þetta er btw Acryl Málning og fylligrunnur sem ég er með. En mikið rosalega er ég ekki að nenna að renna yfir þetta með 500-800 pappír :lol:

Page 196 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/