bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 188 of 423

Author:  fart [ Sun 03. Oct 2010 15:05 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

Túrbínurnar fundnar, verða komnar hingað fyrir næstu helgi og þá ætti ég að geta hent þeim í.

Þetta er alveg nýtt.

Image

Image

Image

Author:  Alpina [ Sun 03. Oct 2010 15:30 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

8) 8)

Author:  Axel Jóhann [ Mon 04. Oct 2010 02:35 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

PlugNplay er það ekki ? Alveg eins og gömlu?

Author:  fart [ Mon 04. Oct 2010 20:32 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

Jú, ætti að vera plug and play. Ég ætla að reyna að sleppa með að skipta um hjólin og cold side.

Author:  Lindemann [ Wed 06. Oct 2010 11:07 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

tu verdur ad passa tig a tvi ad hjolin og oxullinn eru balanserud saman.

Author:  fart [ Wed 06. Oct 2010 23:52 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

ég skipti um allt unitið í einu, þannig að það þarf ekki að hafa áhyggjur af því.

Author:  fart [ Fri 08. Oct 2010 17:38 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

Var að koma heim og mega vonbrigði, túrbínurnar ekki komnar.. :thdown:

Author:  bimmer [ Fri 08. Oct 2010 22:09 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

fart wrote:
Var að koma heim og mega vonbrigði, túrbínurnar ekki komnar.. :thdown:


Gaurinn búinn að senda?

Author:  fart [ Sat 09. Oct 2010 06:04 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

bimmer wrote:
fart wrote:
Var að koma heim og mega vonbrigði, túrbínurnar ekki komnar.. :thdown:


Gaurinn búinn að senda?

Já, ég skaut á hann SMSi í gær og hann hringdi um hæl. Sendi í gær, var búinn að vera í training úti í skógi alla vikuna, en hann er í Hollensku sérsveitunum (commando) 8)

Author:  fart [ Mon 11. Oct 2010 17:17 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

OOOOG.. TURBOS komnar í hús. 100% plug and play. ætti að vera farinn að rúlla fyrir helgi.

Author:  Einarsss [ Mon 11. Oct 2010 18:12 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

kúl :)

Varstu búinn að skoða olíulagnir og það sem þig grunaði að hafa ollið veseninu?

Author:  fart [ Mon 11. Oct 2010 19:38 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

Einarsss wrote:
kúl :)

Varstu búinn að skoða olíulagnir og það sem þig grunaði að hafa ollið veseninu?

Neibb, en eg prufa að cranka bílinn Og sé hvort það kemur olía

Author:  fart [ Tue 12. Oct 2010 19:30 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

Fremri túrbínan komin saman og klár í install á bílinn... Aftari túrbínan.. jesús kristur vesenið að koma því saman þarna ofaní. Stefnir í að taka mótorinn aðeins til hliðar :thdown:

Author:  fart [ Wed 13. Oct 2010 19:55 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

Aftari túrbínan komin saman og manifoldið á sinn stað.

Eina sem ég er í vandræðum með núna er að fá olíu í gegnum feedin fyrir túrbínurnar, þarf líklega að cranka lengur til að fá olíu í gegn. Svo er bara að púsla saman.

Author:  fart [ Thu 14. Oct 2010 18:22 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356)

Og þá er ástæða þess að fremri túrbínan drapst. Olíufeed leiðslan sem fer í hana úr oil-pressure/hita hafði klemmst þegar ég setti pleniumið á sinn stað. Þetta er vírofið og voða fínt, en pleniumið hafði þrýst niður á hana og klemmt saman :thdown: :thdown: s.s. 100% my fault.

Page 188 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/