bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 175 of 423

Author:  fart [ Sun 06. Jun 2010 18:45 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

Tók rönn áðan @ 12 psi. Nokkuð ljóst að það sem var að kælikerfinu er ekki lengur bilað. Hvort sem það var vantsdælan eða thermostatinn þá er enginn þrýstingur að myndast í kerfinu og því alveg útilokað að heddpakningin sé farin (myndi ég allavega halda).

Það er samt enn pínu grunsamlegt hvað hann er fljótur að ná vatnshita. það tekur ekki nema kanski 1mínútu að fá mælinn dead center.

Svo grunar mig að viftukúpligin sé farin, allavega er eitthvað funky í gangi núna því að viftan virðist snúast nánast 100% með mótornun, samt er hægt að snúa viftunni þegar mótorinn er dauður....

Author:  Alpina [ Sun 06. Jun 2010 20:01 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

fart wrote:
Tók rönn áðan @ 12 psi. Nokkuð ljóst að það sem var að kælikerfinu er ekki lengur bilað. Hvort sem það var vantsdælan eða thermostatinn þá er enginn þrýstingur að myndast í kerfinu og því alveg útilokað að heddpakningin sé farin (myndi ég allavega halda).

Það er samt enn pínu grunsamlegt hvað hann er fljótur að ná vatnshita. það tekur ekki nema kanski 1mínútu að fá mælinn dead center.

Svo grunar mig að viftukúpligin sé farin, allavega er eitthvað funky í gangi núna því að viftan virðist snúast nánast 100% með mótornun, samt er hægt að snúa viftunni þegar mótorinn er dauður....


:? :o

Author:  Einarsss [ Sun 06. Jun 2010 21:57 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

fart wrote:
Tók rönn áðan @ 12 psi. Nokkuð ljóst að það sem var að kælikerfinu er ekki lengur bilað. Hvort sem það var vantsdælan eða thermostatinn þá er enginn þrýstingur að myndast í kerfinu og því alveg útilokað að heddpakningin sé farin (myndi ég allavega halda).

Það er samt enn pínu grunsamlegt hvað hann er fljótur að ná vatnshita. það tekur ekki nema kanski 1mínútu að fá mælinn dead center.

Svo grunar mig að viftukúpligin sé farin, allavega er eitthvað funky í gangi núna því að viftan virðist snúast nánast 100% með mótornun, samt er hægt að snúa viftunni þegar mótorinn er dauður....



Ekkert óvenjulegt að hann sé fljótur að ná réttum hita með nýjum vatnslás ... skipti um vatnslás í touring hjá mér og hann var orðinn heitur eftir 2-3 mín um vetur ;)

Author:  Alpina [ Sun 06. Jun 2010 22:05 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

En viftan á að vera þétt stíf við hita ,, er það ekki ??

Author:  fart [ Mon 07. Jun 2010 06:43 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

Alpina wrote:
En viftan á að vera þétt stíf við hita ,, er það ekki ??

Jú, þannig virkar systemið. Hún er laus þegar köld en fer svo að snúast með mótornum þegar hann hitnar. Ég er samt ekki frá því að ég heyri meira í henni núna en áður.. :? Kanski var viftukúplingin alveg farin?

Author:  jonthor [ Mon 07. Jun 2010 11:05 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

fart wrote:
Alpina wrote:
En viftan á að vera þétt stíf við hita ,, er það ekki ??

Jú, þannig virkar systemið. Hún er laus þegar köld en fer svo að snúast með mótornum þegar hann hitnar. Ég er samt ekki frá því að ég heyri meira í henni núna en áður.. :? Kanski var viftukúplingin alveg farin?


Getur verið, það borgar sig amk að skipta um viftukúplingu, thermostat og vatnsdælu fyrst þú ert að þessu á annað borð. Það eina sem er eitthvað mál er vatnsdælan, en þú ert nú þegar búinn að græja það.

Author:  fart [ Mon 07. Jun 2010 11:16 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

jonthor wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
En viftan á að vera þétt stíf við hita ,, er það ekki ??

Jú, þannig virkar systemið. Hún er laus þegar köld en fer svo að snúast með mótornum þegar hann hitnar. Ég er samt ekki frá því að ég heyri meira í henni núna en áður.. :? Kanski var viftukúplingin alveg farin?


Getur verið, það borgar sig amk að skipta um viftukúplingu, thermostat og vatnsdælu fyrst þú ert að þessu á annað borð. Það eina sem er eitthvað mál er vatnsdælan, en þú ert nú þegar búinn að græja það.


Ég er búinn að skipta um Vatnsdælu og Thermostat :wink: . Bíllinn er alveg pottþéttur núna fyrir utan það að mér finnst ég heyra meira í viftunni en áður.

Author:  JonFreyr [ Mon 07. Jun 2010 18:11 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

I´m gonna tell you what my daddy always told me......hækkaðu aðeins í útvarpinu 8)

Author:  fart [ Mon 07. Jun 2010 18:54 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

JonFreyr wrote:
I´m gonna tell you what my daddy always told me......hækkaðu aðeins í útvarpinu 8)


hehe.. well,,,,, ef það væri nú svo gott að ég heyrði eitthvað í útvarpinu fyrir hávaða frá túrbínum og pústi 8)

Author:  kalli* [ Mon 07. Jun 2010 19:10 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

fart wrote:
JonFreyr wrote:
I´m gonna tell you what my daddy always told me......hækkaðu aðeins í útvarpinu 8)


hehe.. well,,,,, ef það væri nú svo gott að ég heyrði eitthvað í útvarpinu fyrir hávaða frá túrbínum og pústi 8)


Skella alvörum græjum á þetta þá 8)

Author:  íbbi_ [ Mon 07. Jun 2010 19:16 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

kalli* wrote:
fart wrote:
JonFreyr wrote:
I´m gonna tell you what my daddy always told me......hækkaðu aðeins í útvarpinu 8)


hehe.. well,,,,, ef það væri nú svo gott að ég heyrði eitthvað í útvarpinu fyrir hávaða frá túrbínum og pústi 8)


Skella alvörum græjum á þetta þá 8)


noob

Author:  fart [ Tue 08. Jun 2010 06:41 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

íbbi_ wrote:
kalli* wrote:
fart wrote:
JonFreyr wrote:
I´m gonna tell you what my daddy always told me......hækkaðu aðeins í útvarpinu 8)


hehe.. well,,,,, ef það væri nú svo gott að ég heyrði eitthvað í útvarpinu fyrir hávaða frá túrbínum og pústi 8)


Skella alvörum græjum á þetta þá 8)


noob

Original BMW Business útvarp með kassettutæki í bílnum, og engin ástæða til að skipta, nema fyrir BMW Business CD :thup:

Author:  IvanAnders [ Tue 08. Jun 2010 12:22 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

Nei maður, reddar bara kasettum 8)

Author:  bimmer [ Tue 08. Jun 2010 17:56 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

Sveinki á örugglega slatta af 8track dóti sem þú gætir fengið Sveinn!!!

Author:  iar [ Tue 08. Jun 2010 18:35 ]
Post subject:  Re: M3 GT2 111/350 (356) Moristech installed bls 172 :D

fart wrote:
Original BMW Business útvarp með kassettutæki í bílnum, og engin ástæða til að skipta, nema fyrir BMW Business CD :thup:


Like your thinking! ;-)

Page 175 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/