bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 155 of 423

Author:  fart [ Wed 17. Jun 2009 17:11 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

keypti 16 hosuklemmur áðan, nú verður tvöfaldað upp.

Author:  bimmer [ Wed 17. Jun 2009 18:18 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:
keypti 16 hosuklemmur áðan, nú verður tvöfaldað upp.


Veistu hvar þessi boost leki er?

Author:  fart [ Wed 17. Jun 2009 18:33 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Nei.. en ef þetta dugar ekki þarf ég að græja leak-test-rig.

Author:  fart [ Wed 17. Jun 2009 18:33 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Image

Author:  fart [ Wed 17. Jun 2009 18:34 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Image

Author:  fart [ Wed 17. Jun 2009 18:39 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Image

Author:  fart [ Wed 17. Jun 2009 18:39 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Image

Author:  fart [ Wed 17. Jun 2009 18:40 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Image

Author:  fart [ Wed 17. Jun 2009 18:44 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Tók líka 100-200 rönn á 8sek dead, 3rd gear rönn en þurfti 4th til að ná 200 á gps

Author:  Alpina [ Wed 17. Jun 2009 21:03 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Hef 2 sinnum fengið round-trip í MANTHEY,,

við Þórður fengum ,, part I og vorum einmitt að ræða það á milli okkar ,þá :D að þetta væri eflaust sniðugt að prófa,, ath Júli 2008 :thdown: :thdown: :thdown:


Þá var Dynoklefinn opinn ,,

alveg skothelt að GULI fær eitt run þarna seinna í sumar ,, 8) 8) 8)

gríðarlega pró fyrirtæki,,,

ATH ,,,,,,,, allir bílar sem taka þátt í VLN verða að fara á DYNO ,, og Manthey er það fyrirtæki sem flestir ef ekki allir nota :o €€€€€€€€€€€€ í kassann :shock:

Author:  fart [ Thu 18. Jun 2009 11:16 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Samt fyndið að maður sé nett fúll með "bara" 470hö :lol: og 560nm. Þetta er slatta meira en S62power

Author:  bimmer [ Thu 18. Jun 2009 11:25 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Hver var aftur prísinn á þessu hjá Manthey?

Author:  fart [ Thu 18. Jun 2009 11:43 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

bimmer wrote:
Hver var aftur prísinn á þessu hjá Manthey?

€ 109 með skatt

Author:  bimmer [ Thu 18. Jun 2009 11:53 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:
bimmer wrote:
Hver var aftur prísinn á þessu hjá Manthey?

€ 109 með skatt


Ok.

Þá er nú verðið hjá TB bara fínt :alien:

Author:  gunnar [ Thu 18. Jun 2009 11:56 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Hvað er TB að rukka fyrir þetta?

Er ekki alveg komið að Dyno Degi hjá TB í sumar?

Eins með Kvartmíludegi 8) :thup:

Page 155 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/