bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 153 of 423

Author:  demi [ Mon 08. Jun 2009 15:40 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

514hp//554Nm :thup:

Author:  Djofullinn [ Mon 08. Jun 2009 15:53 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

bimmer wrote:
Djofullinn wrote:
555 hö
666 nm


Ertu ekki með einkarétt á þessu togi....? :twisted:

Jú reyndar 8)

Author:  fart [ Mon 08. Jun 2009 17:58 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

buzzkill... þetta frestast um viku :? Þeir vildu hafa réttan MAF

Author:  bimmer [ Mon 08. Jun 2009 18:55 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:
buzzkill... þetta frestast um viku :? Þeir vildu hafa réttan MAF


Líst vel á það - hafa þetta allt í 100% lagi :thup:

Author:  fart [ Mon 08. Jun 2009 19:56 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

well, betra að hafa þetta í lagi. Nýr MAF á leiðinni Original BOSCH

Author:  Aron Fridrik [ Mon 08. Jun 2009 20:11 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

ef bílinn hans Gunna togar 627 nm og er 400 hö..


og þessi er um 600hö..

þá slumpa ég á

612hö
820nm

Author:  Alpina [ Mon 08. Jun 2009 20:16 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Aron Fridrik wrote:
ef bílinn hans Gunna togar 627 nm og er 400 hö..


og þessi er um 600hö..

þá slumpa ég á

612hö
820nm


Neeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee

held að ,, þó öflugur sé,,,,að HULK sé ekki 800 nm

:| :| :|

Author:  iar [ Mon 08. Jun 2009 22:15 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

542 / 642 8)

Author:  gstuning [ Tue 09. Jun 2009 01:19 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Aron Fridrik wrote:
ef bílinn hans Gunna togar 627 nm og er 400 hö..


og þessi er um 600hö..

þá slumpa ég á

612hö
820nm


Ég ætla bara að nefna að minna er með verulega óhóflega mikið tog.
Meira enn ég átti nokkurn tímann von á. Alveg MIKLU meira.

Author:  fart [ Tue 09. Jun 2009 08:06 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Ég held að þessar litlu bínur mínar eigi ekki séns í svona öfga tölur. Sérstaklega þar sem þær eru bara á 16psi. Allavega yrði ég sáttur með allt á milli 500-600hö og 500-600nm

Author:  fart [ Tue 09. Jun 2009 12:18 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

MAFinn kominn!

Author:  bimmer [ Tue 09. Jun 2009 12:37 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:
MAFinn kominn!


Image

Author:  fart [ Tue 09. Jun 2009 12:41 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

Hehe... vonandi.

Ég ætla að skipta út síðustu lélegu hosuklemmunni í kvöld þegar ég tek síðustu bláu hosuna í burtu og set svarta í staðin. Vonandi eru þá allir boostlekar farnir.

Author:  bimmer [ Tue 09. Jun 2009 12:48 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

fart wrote:
Hehe... vonandi.

Ég ætla að skipta út síðustu lélegu hosuklemmunni í kvöld þegar ég tek síðustu bláu hosuna í burtu og set svarta í staðin. Vonandi eru þá allir boostlekar farnir.


Djöfulli líst mér vel á þetta!

Author:  Pétur Sig [ Wed 10. Jun 2009 03:57 ]
Post subject:  Re: M3 GTtt 111/350 (356)

527 hp

612 nm

Page 153 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/