bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 104 of 423

Author:  fart [ Fri 09. May 2008 09:26 ]
Post subject: 

Vandræðakeppnin hjá mér og Þórði heldur áfram....

Kúplingin er komin en passar ekki á flywheelið. Þetta er Sachs kúpling sem er re-labled frá OMP. Svona 4 eða 5 puck dæmi. Verður væntanlega hell að keyra innanbæjar.

Image

Author:  Aron Andrew [ Fri 09. May 2008 09:28 ]
Post subject: 

#-o

Author:  Eggert [ Fri 09. May 2008 11:00 ]
Post subject: 

Og hvernig verður þetta fiffað? Með öðru flywheeli?

Author:  fart [ Fri 09. May 2008 11:37 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Og hvernig verður þetta fiffað? Með öðru flywheeli?


Renna flywheelið

Author:  fart [ Fri 09. May 2008 17:53 ]
Post subject: 

Ný viftukúpling - check
Nýtt í bremsum að aftan - check
Gírkassinn komin í - check
Pilot CUP komin á CH's - check

Klár í slaginn, að vísu með gömlu kúplinguna þar sem að það náðist ekki að renna flywheelið.

Stefnir í hörku helgi.

Author:  Eggert [ Fri 09. May 2008 18:02 ]
Post subject: 

Skemmtu þér 8) en farðu varlega

Author:  Alpina [ Fri 09. May 2008 18:14 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ný viftukúpling - check
Nýtt í bremsum að aftan - check
Gírkassinn komin í - check
Pilot CUP komin á CH's - check

Klár í slaginn, að vísu með gömlu kúplinguna þar sem að það náðist ekki að renna flywheelið.

Stefnir í hörku helgi.


Mun græna slummann jarða hvítu hrákuna ????????? 8) :naughty:

Author:  fart [ Fri 09. May 2008 18:23 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Mun græna slummann jarða hvítu hrákuna ????????? 8) :naughty:


Það verður kanski tekið smá RACE á Spa, en ég er ekki að fara að keppa við neinn á slaufunni.

Það sem gæti komið út úr þessu er aðeins meiri ökuleikni eftir smá tilsögn frá einum helvíti efnilegum 8)

Bíllinn er þannig séð kominn á leiðarenda, eiginlega ekki neitt sem ég ætla að gera við hann í viðbót að undanskildu fender-flarei að framan.

Nú er bara að einbeita sér að því að verða betri ökumaður.

Author:  Alpina [ Fri 09. May 2008 18:51 ]
Post subject: 

fart wrote:
Alpina wrote:
Mun græna slummann jarða hvítu hrákuna ????????? 8) :naughty:


Það verður kanski tekið smá RACE á Spa, en ég er ekki að fara að keppa við neinn á slaufunni.

Það sem gæti komið út úr þessu er aðeins meiri ökuleikni eftir smá tilsögn frá einum helvíti efnilegum 8)

Bíllinn er þannig séð kominn á leiðarenda, eiginlega ekki neitt sem ég ætla að gera við hann í viðbót að undanskildu fender-flarei að framan.

Nú er bara að einbeita sér að því að verða betri ökumaður.


Orð í tíma töluð........

Mundu orðin frá SIMON ========= smoothness not agressive

Author:  Henbjon [ Fri 09. May 2008 19:28 ]
Post subject: 

fart wrote:
Alpina wrote:
Mun græna slummann jarða hvítu hrákuna ????????? 8) :naughty:


Það verður kanski tekið smá RACE á Spa, en ég er ekki að fara að keppa við neinn á slaufunni.

Það sem gæti komið út úr þessu er aðeins meiri ökuleikni eftir smá tilsögn frá einum helvíti efnilegum 8)

Bíllinn er þannig séð kominn á leiðarenda, eiginlega ekki neitt sem ég ætla að gera við hann í viðbót að undanskildu fender-flarei að framan.

Nú er bara að einbeita sér að því að verða betri ökumaður.


Finnst einhvernveginn eins og ég hafi heyrt þetta áður :lol:

Author:  fart [ Fri 09. May 2008 20:41 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
Mun græna slummann jarða hvítu hrákuna ????????? 8) :naughty:


Það verður kanski tekið smá RACE á Spa, en ég er ekki að fara að keppa við neinn á slaufunni.

Það sem gæti komið út úr þessu er aðeins meiri ökuleikni eftir smá tilsögn frá einum helvíti efnilegum 8)

Bíllinn er þannig séð kominn á leiðarenda, eiginlega ekki neitt sem ég ætla að gera við hann í viðbót að undanskildu fender-flarei að framan.

Nú er bara að einbeita sér að því að verða betri ökumaður.


Finnst einhvernveginn eins og ég hafi heyrt þetta áður :lol:


Hehe... er eitthvað sem ég get gert í viðbót.

1. Power komið
2. Ágætis Hægjur að framan
3. fjöðrun frá A-Ö (coilovers, stillanlegar jafnvægisstangir, stillanlegar camber plötur, fóðringar
4. Búr, sæti, belti og stýri
5. Felgur og dekk

:D

Veit eiginlega ekki hvar ég get bætt mig og fengið gott auka performance, nema jú að læra að keyra betur og æfa það.

Author:  IvanAnders [ Fri 09. May 2008 21:50 ]
Post subject: 

Vel mælt!

Bíllinn er orðinn vægast sagt GEÐVEIKUR!!!!

Ég er E36 maður, og þú ert kominn út fyrir mitt hugmyndaflug!
Mér dettur hreinlega ekkert í hug til að bæta við!
Bíllinn er spot-on!

Núna er bara að vinna í sjálfum sér :)

Author:  Pétur Sig [ Sat 10. May 2008 00:40 ]
Post subject: 

:drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool:

hef ekkert meira um hann að segja

Author:  bimmer [ Sat 10. May 2008 07:05 ]
Post subject: 

fart wrote:
Alpina wrote:
Mun græna slummann jarða hvítu hrákuna ????????? 8) :naughty:


Það verður kanski tekið smá RACE á Spa, en ég er ekki að fara að keppa við neinn á slaufunni.


Hjá mér eru nú ekki háleitari markmið en það að geta keyrt um helgina :?

Race verða að bíða þess að bíllinn sé kominn í 100% lag.

Author:  gstuning [ Sat 10. May 2008 10:11 ]
Post subject: 

ef hann er bara lean fyrir ofan 7k þá er í fínu að raca ;)
bara halda sér frá þeim snúningum,

Page 104 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/