bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 103 of 423

Author:  fart [ Tue 06. May 2008 21:43 ]
Post subject: 

Smá vandamál í dag.

Kúplingin passaði ekki þrátt fyrir að partanúmerið væri rétt. Veit ekki hvort það er einhver spes kassi í GT.. en þetta var allavega eitthvað sem átti ekki að geta gerst.

Þeir eru því á fullu að reyna að finna einhverja kúplingu sem passar og heldur.

Author:  gstuning [ Tue 06. May 2008 22:05 ]
Post subject: 

Spurning hvort að það hafi verið sett í hann öðruvísi flywheel einhvern tímann,
er það fáránlega þykkt og lame :)??

Author:  bimmer [ Tue 06. May 2008 22:41 ]
Post subject: 

fart wrote:
Smá vandamál í dag.

Kúplingin passaði ekki þrátt fyrir að partanúmerið væri rétt. Veit ekki hvort það er einhver spes kassi í GT.. en þetta var allavega eitthvað sem átti ekki að geta gerst.

Þeir eru því á fullu að reyna að finna einhverja kúplingu sem passar og heldur.


:shock:

Ekki alveg það sem vantar svona rétt fyrir action.

Author:  Alpina [ Tue 06. May 2008 22:46 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
Smá vandamál í dag.

Kúplingin passaði ekki þrátt fyrir að partanúmerið væri rétt. Veit ekki hvort það er einhver spes kassi í GT.. en þetta var allavega eitthvað sem átti ekki að geta gerst.

Þeir eru því á fullu að reyna að finna einhverja kúplingu sem passar og heldur.


:shock:

Ekki alveg það sem vantar svona rétt fyrir action.


:shock: segðu

Author:  saemi [ Wed 07. May 2008 00:07 ]
Post subject: 

Urrrrrrr :?

Ekkert svona :D

Author:  fart [ Wed 07. May 2008 06:14 ]
Post subject: 

Ég hélt að ég hefði losnað við ákveðið orðatiltæki þegar ég flutti frá Íslandi, en nú finn ég mig knúinn til að segja.. "þetta reddast"...

:lol:

Author:  Daníel [ Wed 07. May 2008 08:39 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ég hélt að ég hefði losnað við ákveðið orðatiltæki þegar ég flutti frá Íslandi, en nú finn ég mig knúinn til að segja.. "þetta reddast"...

:lol:


Eitt sinn íslendingur, ávallt íslendingur! :lol:

Author:  Alpina [ Wed 07. May 2008 12:24 ]
Post subject: 

KLyX wrote:
fart wrote:
Ég hélt að ég hefði losnað við ákveðið orðatiltæki þegar ég flutti frá Íslandi, en nú finn ég mig knúinn til að segja.. "þetta reddast"...

:lol:


Eitt sinn íslendingur, ávallt íslendingur! :lol:


haha.. :lol:

Author:  fart [ Thu 08. May 2008 18:13 ]
Post subject: 

Nýjustu fréttir...

Nýja kúplingin kemur í hús á morgun :? en það er búið að lofa mér því að ég fái bílinn á Laugardag (Í SÍÐASTA LAGI)

Author:  bimmer [ Thu 08. May 2008 19:57 ]
Post subject: 

fart wrote:
Nýjustu fréttir...

Nýja kúplingin kemur í hús á morgun :? en það er búið að lofa mér því að ég fái bílinn á Laugardag (Í SÍÐASTA LAGI)


Djöfulli er þetta allt tæpt hjá okkur!!!!

Author:  arnibjorn [ Thu 08. May 2008 19:58 ]
Post subject: 

fart wrote:
Nýjustu fréttir...

Nýja kúplingin kemur í hús á morgun :? en það er búið að lofa mér því að ég fái bílinn á Laugardag (Í SÍÐASTA LAGI)


Hvenær ertu að fara keyra á hringnum?

Þarf ekki að tilkeyra eitthvað?

Author:  bimmer [ Thu 08. May 2008 20:20 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Þarf ekki að tilkeyra eitthvað?


1-2 rólegir hringir.... :lol:

Author:  arnibjorn [ Thu 08. May 2008 20:28 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
arnibjorn wrote:
Þarf ekki að tilkeyra eitthvað?


1-2 rólegir hringir.... :lol:


hehe solid! :)

Author:  Einarsss [ Thu 08. May 2008 23:27 ]
Post subject: 

hlakka til að fá að sitja í þessum vonandi 17 maí 8)

Author:  fart [ Fri 09. May 2008 06:45 ]
Post subject: 

keyri 140km uppeftir, það er alveg nóg tilkeyrsla.... :o :lol:

2stk Michelin Pilot CUP dekki komin í hús, bremsuklossarnir að aftan komnir í búðina.. Líklega set ég þá bara sjálfur í.

Page 103 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/