bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 102 of 423

Author:  fart [ Sun 04. May 2008 18:16 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
#-o

Jæja það gengur vonandi betur næst :D


Já mjög líklega, læt laga þetta á morgun.

Frekar fúlt samt þar sem ég var með nokkra með mér frá Íslandi sem ég ætlaði að sýna brautina. Ég var að fara út með fyrsta þegar þetta gerðist. :?

Author:  arnibjorn [ Sun 04. May 2008 18:19 ]
Post subject: 

fart wrote:
arnibjorn wrote:
#-o

Jæja það gengur vonandi betur næst :D


Já mjög líklega, læt laga þetta á morgun.

Frekar fúlt samt þar sem ég var með nokkra með mér frá Íslandi sem ég ætlaði að sýna brautina. Ég var að fara út með fyrsta þegar þetta gerðist. :?


Já það er alveg ömurlegt :?

Author:  bimmer [ Sun 04. May 2008 18:27 ]
Post subject: 

Fúlt en aðal málið að enginn flaug á hausinn út af kælivökvanum.

Slappst líka vel varðandi €€€€€.

Author:  Eggert [ Sun 04. May 2008 18:38 ]
Post subject: 

Veistu hversu mikið mótorinn náði að hitna? Ertu viss um að heddpakkningin og heddið séu í lagi?

Author:  fart [ Sun 04. May 2008 18:38 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Fúlt en aðal málið að enginn flaug á hausinn út af kælivökvanum.

Slappst líka vel varðandi €€€€€.


Alveg beint í mark. Það varð alvarlegt slys stuttu eftir að ég missti coolantinn og ég fékk nett taugaáfall, en svo var mér sagt að það hefði verið á allt öðrum stað á brautinni.

Brautinni var síðan lokað útaf því slysi, impreza í steik og tveir slasaðir.

Anyway,,,

Nýjar myndir og betri af búrinu.

Image
Image
Image

Author:  fart [ Sun 04. May 2008 18:41 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Veistu hversu mikið mótorinn náði að hitna? Ertu viss um að heddpakkningin og heddið séu í lagi?


Olían fór í rétt rúma 100. Bíllnn er allavega vel í lagi. Lá í 6000rpm's og rúmum 200km/h á leiðinni heim eftir að ég hafði fyllt á kælivögkvann. Sló ekki feilpúst.

Author:  gunnar [ Sun 04. May 2008 18:44 ]
Post subject: 

Er útafkeyrslur svona helvíti algengar þarna?

Ætli stærsta ástæðan fyrir því að menn séu að keyra útaf þarna sé að þeir eru að reyna að halda "meðalhraðanum" sem reyndu mennirnir ná og klikka því bara á reynsluleysinu?

Author:  gstuning [ Sun 04. May 2008 18:48 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Er útafkeyrslur svona helvíti algengar þarna?

Ætli stærsta ástæðan fyrir því að menn séu að keyra útaf þarna sé að þeir eru að reyna að halda "meðalhraðanum" sem reyndu mennirnir ná og klikka því bara á reynsluleysinu?


Ástæðan er akkúrat
Menn halda sig betri enn þeir eru og halda bílinn sinn betri enn hann er.

Nokkuð víst er það bílinn sem er "betri" og svoleiðis bílar refsa og refsa hratt.
þar kemur ökumanns hæfileikar inní.

Author:  fart [ Sun 04. May 2008 19:06 ]
Post subject: 

Þeir á skrifstofunni töluðu um að þegar veðrið væri svona gott myndi eitt slys og ein lokun yfirleitt leiða af sér verri slys. Eitthvað á þann veg að menn væru orðnir yfirspenntir að fara út að keyra.


Eitt er ljóst, þeir sem fara þarna til að keppa við einhvern eða eitthvað "are looking for trouble".

Það er svona nett anticlimax hjá mér núna, ég get rétt ímyndað mér hvernig það er að lenda í alvarlegu slysi, skemma bílinn, brautina eða, eða, eða..

Ég slapp mjög vel í þetta skiptið, það er örugglega ömurleg tilfinning að valda slysi hjá einhverjum.

Author:  bimmer [ Sun 04. May 2008 19:18 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þeir á skrifstofunni töluðu um að þegar veðrið væri svona gott myndi eitt slys og ein lokun yfirleitt leiða af sér verri slys. Eitthvað á þann veg að menn væru orðnir yfirspenntir að fara út að keyra.


Eitt er ljóst, þeir sem fara þarna til að keppa við einhvern eða eitthvað "are looking for trouble".

Það er svona nett anticlimax hjá mér núna, ég get rétt ímyndað mér hvernig það er að lenda í alvarlegu slysi, skemma bílinn, brautina eða, eða, eða..

Ég slapp mjög vel í þetta skiptið, það er örugglega ömurleg tilfinning að valda slysi hjá einhverjum.


Málið er bara að keyra hraðann hægt og rólega upp - ekki reyna að
sigra heiminn á fyrstu hringjunum.

Author:  IvanAnders [ Sun 04. May 2008 20:59 ]
Post subject: 

Voðalega kemur orðið "impreza" oft fyrir í frásögnum af nurburgring crashi :?

Author:  bimmer [ Sun 04. May 2008 21:19 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Voðalega kemur orðið "impreza" oft fyrir í frásögnum af nurburgring crashi :?


Reyndar er það orðum ofaukið í þessu tilfelli.

Það kviknaði í Imprezu í Wippermann beygjunni (oh-shit beygjan) og
hún brann víst til kaldra kola.

Hins vegar var það hvítur Clio sem valt nokkrum sinnum í Scwedenkreuz
beygjunni. Tveir voru í bílnum, annar fluttur í burtu í sjúkrabíl, hinn í
þyrlu :?

Author:  saemi [ Sun 04. May 2008 23:15 ]
Post subject: 

Æjj leiðinlegt að heyra með fýluferð dagsins. Sérstaklega þegar maður ætlar að sýna gestum dýrðina :)

En gott að ekki fór illa í þessu tilviki.

Author:  fart [ Mon 05. May 2008 04:35 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
IvanAnders wrote:
Voðalega kemur orðið "impreza" oft fyrir í frásögnum af nurburgring crashi :?


Reyndar er það orðum ofaukið í þessu tilfelli.

Það kviknaði í Imprezu í Wippermann beygjunni (oh-shit beygjan) og
hún brann víst til kaldra kola.

Hins vegar var það hvítur Clio sem valt nokkrum sinnum í Scwedenkreuz
beygjunni. Tveir voru í bílnum, annar fluttur í burtu í sjúkrabíl, hinn í
þyrlu :?


Já ok, það voru 2 slys á sama tíma og einhver talaði um hvíta Imprezu.

En já, fyrst það kviknaði í bíl er ekki skrítið að þeir skyldu loka brautinni, og það út daginn.

Author:  bebecar [ Mon 05. May 2008 08:29 ]
Post subject: 

Ef að allir keyrðu af jafn mikilli ábyrgð 8)

Bíllinn er orðin verulega glæsilegt "brúgstæki" og gaman að sjá þegar fúnktjónin fær að ráða.

Page 102 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/