bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 96 of 423

Author:  doddi1 [ Sun 30. Mar 2008 20:59 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Jæja ,,

Allt þetta modddddd tal er að snúast of mikið um eitthvað sem það ætti ekki að gera,,

Einar benti á það skýrt og skorinort ,, 600.000 mest gert af honum ,, en Einar Óli sá um heddið og þessháttar

Swapp erlendis er EKKI dýrasta leiðin,, flutningur og gjöld mínusast upp í vinnulaun,, og EUROTOUR fæst incl. og ÁBYRGÐ er tekinn á allri vinnu .
Einnig ber að nefna að öll reynsla og vandamál eru á ábyrgð verktaka
styttra er í alla þá byrgja sem að nálgast þarf STRAX og á minna verði en hérlendis..
SKOTHELT er að margfalt betri árangur náist þar sem áralöng þekking er til staðar og mikil vitneskja með alla lausa enda sem flækjast fyrir mönnum hér heima,,

Tökum sem dæmi að mótor er ekki eins góður og ætlast var,, honum er þá bara skilað .. ekki beint hlaupið að slíku hér heima ef vél var keypt að utan,, eins og sannaðist hjá mér

Þó að ég mæli með TAUBER eru eflaust mörg önnur fyrirtæki sem sjá um álíka verkefni,,
EKKERT fyrirtæki er hér heima sem sérhæfir sig í swöppum osfrv.
eins og Gst bendir á er hellings vitneskja til staðar, en samt má eflaust gera betur


hvað er svona engine swap að kosta?

miljón kall með öllu eða er ég að skjóta yfir/undir markið þar?

Author:  Alpina [ Sun 30. Mar 2008 21:06 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Hvað kostar annars vinnan hjá Tauber svona til samanburðar?


E30 swapp S50 complett er ca 10.000 € allt innifalið GJÖRSAMLEGA

Author:  Djofullinn [ Sun 30. Mar 2008 21:08 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
Hvað kostar annars vinnan hjá Tauber svona til samanburðar?


E30 swapp S50 complett er ca 10.000 € allt innifalið GJÖRSAMLEGA
Með mótor og öllu s.s?

Author:  IngóJP [ Sun 30. Mar 2008 21:10 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
Hvað kostar annars vinnan hjá Tauber svona til samanburðar?


E30 swapp S50 complett er ca 10.000 € allt innifalið GJÖRSAMLEGA
Með mótor og öllu s.s?



Author:  Aron M5 [ Sun 30. Mar 2008 21:10 ]
Post subject: 

eg ætla að vona það :lol:

Author:  Djofullinn [ Sun 30. Mar 2008 21:21 ]
Post subject: 

Hvað veit maður :lol:
Þá er þetta allavega flott verð ef maður lætur gera þetta á hagstæðu gengi

Author:  siggir [ Mon 31. Mar 2008 00:26 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356)

Alltaf gaman að skyggnast aftur í tímann í svona þráðum...

fart wrote:
Þar sem að þessi bíll verður bæði minn daily driver og trackbíll þá ætla ég ekki í einhverjar major breytingar, og síst af öllu á mótor.


Örlitlar breytingar á áætlunum? :lol:

Author:  Sezar [ Mon 31. Mar 2008 01:03 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356)

siggir wrote:
Alltaf gaman að skyggnast aftur í tímann í svona þráðum...

fart wrote:
Þar sem að þessi bíll verður bæði minn daily driver og trackbíll þá ætla ég ekki í einhverjar major breytingar, og síst af öllu á mótor.


Örlitlar breytingar á áætlunum? :lol:


:rofl: :rofl: :rofl: :burnout:

Author:  bebecar [ Mon 31. Mar 2008 06:35 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356)

Sezar wrote:
siggir wrote:
Alltaf gaman að skyggnast aftur í tímann í svona þráðum...

fart wrote:
Þar sem að þessi bíll verður bæði minn daily driver og trackbíll þá ætla ég ekki í einhverjar major breytingar, og síst af öllu á mótor.


Örlitlar breytingar á áætlunum? :lol:


:rofl: :rofl: :rofl: :burnout:


Þetta skýrir líka afhverju M5 gæti verið á útleið því nú eru tveir bílar sem gera betur það sem hann einn gerði áður.

Svona þróast hlutirnir stundum 8)

Author:  fart [ Mon 31. Mar 2008 08:18 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356)

bebecar wrote:
Sezar wrote:
siggir wrote:
Alltaf gaman að skyggnast aftur í tímann í svona þráðum...

fart wrote:
Þar sem að þessi bíll verður bæði minn daily driver og trackbíll þá ætla ég ekki í einhverjar major breytingar, og síst af öllu á mótor.


Örlitlar breytingar á áætlunum? :lol:


:rofl: :rofl: :rofl: :burnout:


Þetta skýrir líka afhverju M5 gæti verið á útleið því nú eru tveir bílar sem gera betur það sem hann einn gerði áður.

Svona þróast hlutirnir stundum 8)


Ég hef ekki farið í neinar major breytingar.. er það nokkuð :oops: :oops:

En það er nú komið ár síðan ég keypti og já.. plönin hafa breyst töööluvert. T.d. ætlaði ég alltaf að hafa hann með öllum sætunum í. En bara við að setja semislicks undir urðu Vader sætin ónothæf, ég og Sveinbjörn urðum t.d. hálf þreyttir að vera í faðmlögum 20km á braut.

Author:  bimmer [ Mon 31. Mar 2008 13:12 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356)

fart wrote:
Ég hef ekki farið í neinar major breytingar.. er það nokkuð :oops: :oops:


Man líka eftir einhverju budgeti sem var mjög heilagt..... til að byrja með :lol:

Author:  fart [ Mon 31. Mar 2008 13:49 ]
Post subject:  Re: M3 GT^2 111/350 (356)

bimmer wrote:
fart wrote:
Ég hef ekki farið í neinar major breytingar.. er það nokkuð :oops: :oops:


Man líka eftir einhverju budgeti sem var mjög heilagt..... til að byrja með :lol:


Þetta er eins og ríkisstofnun, alltaf nýtt budget fyrir hvert ár og alltaf reynt að eyða sem mestu til að fá ekki minni fjárveitingu næsta ár. :lol:

Author:  fart [ Tue 01. Apr 2008 11:52 ]
Post subject: 

Jæja, það hlaut að koma að þvi.

Tók gott rönn á slaufunni í gær og allt gekk vel, en á leiðinni heim fann ég einhverja skrítna lykt og ákvað að stoppa og tékka. Tók eftir reyk undir húddinu og opnaði og þá stóð allt í ljósum logum.

Ég tæmdi slökkvitækið en það dugði ekki.

Sá græni brann í rúman hálftíma þangað til að vörubílstjóri stoppaði og slökkti.

GAME OVER :x

Author:  Aron Andrew [ Tue 01. Apr 2008 11:54 ]
Post subject: 

Ganga 1. apríl brandarar ekki út á að láta fólk fara eitthvað? :lol:


Plíís segðu að þetta sé grín :?

Author:  Jón Bjarni [ Tue 01. Apr 2008 11:55 ]
Post subject: 

fart wrote:
Jæja, það hlaut að koma að þvi.

Tók gott rönn á slaufunni í gær og allt gekk vel, en á leiðinni heim fann ég einhverja skrítna lykt og ákvað að stoppa og tékka. Tók eftir reyk undir húddinu og opnaði og þá stóð allt í ljósum logum.

Ég tæmdi slökkvitækið en það dugði ekki.

Sá græni brann í rúman hálftíma þangað til að vörubílstjóri stoppaði og slökkti.

GAME OVER :x


1 apríl.......?

Page 96 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/