bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 86 of 423

Author:  MR.BOOM [ Sat 23. Feb 2008 13:09 ]
Post subject: 

Helv........ hefur bekkpressu þráðurinn farið í kallinn. :lol:

Author:  bimmer [ Sat 23. Feb 2008 13:35 ]
Post subject: 

MR.BOOM wrote:
Helv........ hefur bekkpressu þráðurinn farið í kallinn. :lol:


Nei.... lurbo'ið er bara að virka svo helvíti vel 8)

Author:  bimmer [ Sat 23. Feb 2008 13:37 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
ertu bara með live feed :lol:


Jamm.... enda gaman að fylgjast með svona uber projecti :wink:

Author:  fart [ Sat 23. Feb 2008 17:44 ]
Post subject: 

Done!

I have been X'ed.

Author:  Einarsss [ Sat 23. Feb 2008 17:54 ]
Post subject: 

Þýðir ekki að koma með svona stutt og laggott svar :lol:

Hvað var vesenið og hvernig er fílingurinn?

Author:  fart [ Sat 23. Feb 2008 18:07 ]
Post subject: 

MAF-inn krappaði í buxurnar í um 5000rpm.. Porsche 993 Turbo mafinn kom ekki í hús þannig að við reyndum að nota BMWinn, því var síðan reddað á endanum.

Það þurfti að breyta MAF setupinu og nota orginal húsið. Það þurfti að breyta aðeins inntake setupi.

Allt hlutir sem færir geta gert, eina vitið að hafa einhvern sem hefur eitthvað vit á hlutunum.

Hann er að boosta max 8psi (jafnvel örlítið meira) og líklega eru headboltarnir mínir ekki að ráða við það því það myndast mikill þrýstingur í vatnskælikerfinu. Líklega er boostið að ýta headinu frá. Næsta skref er því nýjir boltar og pakning áður en draslið springur :lol:

Það er ekki svona Turbo-kvellur í 3000 heldur virkar þetta eiginlega meira eins og supercharger kerfi en vinnur samt alla leið á útslátt. Rosalega controlable og driveable.

Rak IC einu sinni frekar illa niður en skemmdi ekkert.

Bíllinn er nokkuð sneggri en hann var og sérstaklega á high speed runs.

Author:  siggik1 [ Sat 23. Feb 2008 19:50 ]
Post subject: 

nice, nice, pix :)

Author:  Einarsss [ Sat 23. Feb 2008 20:24 ]
Post subject: 

skella á sér á MLS heddpakkningu og ARP heddstödda?

Author:  Djofullinn [ Sat 23. Feb 2008 22:03 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
skella á sér á MLS heddpakkningu og ARP heddstödda?
Algjörlega!



Hlakka til að sjá myndir 8)

Author:  fart [ Sun 24. Feb 2008 10:03 ]
Post subject: 

Kíki á þessa linka, eða panta frá PPF.

Bara stuð að keyra 8)

BTW... spurningin er hvort ég tek áskoruninni og skipti um þetta sjálfur.. :? :) :roll:

Author:  Einarsss [ Sun 24. Feb 2008 11:05 ]
Post subject: 

Hugsa að ég treysti mér sjálfum í að setja heddið á næst, eftir að vera búinn að fylgjast og aðstoða með hvernig þetta var gert á mínum í gær :)

Þannig að go for it :P

Author:  ///M [ Sun 24. Feb 2008 11:08 ]
Post subject: 

s50 hedd og m20 hedd eru ekki í sömu deild :lol:

Author:  Einarsss [ Sun 24. Feb 2008 11:10 ]
Post subject: 

///M wrote:
s50 hedd og m20 hedd eru ekki í sömu deild :lol:


Og í hverju liggur munurinn ? :) tímakeðja og?

Author:  Lindemann [ Sun 24. Feb 2008 11:11 ]
Post subject: 

að skipta um heddpakkningu er nú samt ekkert flóknara..........snýst bara um að herða rétt niður.

Author:  ///M [ Sun 24. Feb 2008 11:16 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
///M wrote:
s50 hedd og m20 hedd eru ekki í sömu deild :lol:


Og í hverju liggur munurinn ? :) tímakeðja og?


s50 hedd er í 2 hlutum með tímakeðju og vanosi á báðum ásum

Page 86 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/