bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 82 of 423

Author:  iar [ Mon 11. Feb 2008 21:42 ]
Post subject: 

"This might not be a good idea..." Besta setning í heimi!!! :lol:

Author:  Stefan325i [ Tue 12. Feb 2008 21:23 ]
Post subject: 

Þetta er sko ekkert, prump hjá þér Fart......

Author:  Alpina [ Wed 13. Feb 2008 02:23 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
Þetta er sko ekkert, prump hjá þér Fart......


HAHAHA,, besta inlegg Stefáns ..fyrr og síðar :rollinglaugh:

Author:  bimmer [ Wed 13. Feb 2008 05:14 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
Þetta er sko ekkert, prump hjá þér Fart......


Svo satt :)

Author:  fart [ Wed 13. Feb 2008 08:15 ]
Post subject: 

Ein spurning til þeirra sem hafa lesið sig til varðandi Turbos. Á maður að nota manual boost controler eða electronic.

Ég á tvo Turbosmart GATED BOOST CONTROLLERS (T stykki)

Image

Leiðbeiningar

Ætti maður að setja þetta á, og mynduð þið nota 1 fyrir báðar eða 1 fyrir hvora?

Eða ætti maður að scrappa þá og fá sér electronic?

Author:  bimmer [ Wed 13. Feb 2008 08:43 ]
Post subject: 

Senda mail á Hr. X.

Author:  fart [ Wed 13. Feb 2008 09:18 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Senda mail á Hr. X.


Jamm..

Hann er reydnar dálítið busy þessa dagana.

Author:  fart [ Thu 14. Feb 2008 08:25 ]
Post subject: 

Ég er aðeins búinn að skoða þetta og þar sem þetta er svo hrikalega einfalt system meikar eiginlega ekkert sense að sleppa því að hafa þennan krana á.

Intercoolerinn kom ekki í gær úr breytingu þannig að gangsetning verður líklega ekki fyrr en á morgun.

Mjög líklega læt ég færa IC ofar.

Author:  -Siggi- [ Thu 14. Feb 2008 22:36 ]
Post subject: 

Ég er búinn að vera á turbo bíl í nokkur ár og ég gæti ekki verið án alvöru boost controller.
Það hefur komið fyrir að ég lendi á lélegu bensíni og hann fer að knocka á fullu.
Þá var fínt að geta minnkað boostið aðeins, það er auðvitað ekki hægt að keyra rólega. :oops:

Með EBC færðu betra spool up.

Author:  fart [ Fri 15. Feb 2008 17:49 ]
Post subject: 

Intercoolerinn og dótið er komið úr breytingu. Það verður haldið áfram á mánudag. Intercoolerinn er mjög neðarlega eins og er, en verður færður upp um 2-3cm.

MAF-hólkurinn verður síðan fixaður við rörið (og styttur aðeins)

Myndirnar sýna þetta.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  bimmer [ Fri 15. Feb 2008 18:02 ]
Post subject: 

Ertu nokkuð orðinn spenntur að prufa þetta allt saman???? :lol:

Lítur vel út.

Author:  bjahja [ Fri 15. Feb 2008 18:12 ]
Post subject: 

Geggjað 8)

Author:  fart [ Fri 15. Feb 2008 18:17 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Ertu nokkuð orðinn spenntur að prufa þetta allt saman???? :lol:

Lítur vel út.


Nei, hugsa að ég losi mig við hann áður en ég prufa :lol:

Author:  Hannsi [ Fri 15. Feb 2008 18:36 ]
Post subject: 

Þetta er alltof svalt.

Veit einu sinni ekki hvað á að seigja :woow:

Author:  Saxi [ Fri 15. Feb 2008 19:56 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
Þetta er alltof svalt.

Veit einu sinni ekki hvað á að seigja :woow:


X2

Page 82 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/