bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 81 of 423

Author:  Einarsss [ Mon 11. Feb 2008 19:45 ]
Post subject: 

Þetta er flott :D , ég fer fram á video onboard og offboard þegar þetta er komið saman.

Var ss ekki að hægt að notast við carbon loftinntakið með þessu setupi?

Author:  fart [ Mon 11. Feb 2008 19:47 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Þetta er flott :D , ég fer fram á video onboard og offboard þegar þetta er komið saman.

Var ss ekki að hægt að notast við carbon loftinntakið með þessu setupi?


Hugsanlega.. en þetta inntak fylgdi og því er það notað.

En það verða tekin nokkur video, og eitt með Mic í húddinu 8)

Author:  siggir [ Mon 11. Feb 2008 19:59 ]
Post subject: 

fart wrote:
siggir wrote:
Ertu ekkert hræddur um að reka þetta niður á Slaufunni? Ætlarðu að hafa pönnu undir þessu?


Skil ekki alveg hvað þú ert að fara. Bíllinn lækkar ekkert við þetta frá því sem hann var í fyrra.

Ef þú ert að meina rörin frá Turbos þá eru þau á þannig stað að það er tæpt að þau rekist niður, vona ég allavega.


Ég meina það einmitt. Finnst rörin eitthvað svo neðarlega. Sé þegar ég skoða þetta betur að þau eru bara í svipaðri hæð og spyrnufestingarnar og olíupannan :)

Author:  Alpina [ Mon 11. Feb 2008 20:29 ]
Post subject: 

............ FART-RACING ...........,



:shock: :shock: :shock: :shock:

Author:  fart [ Mon 11. Feb 2008 20:34 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
............ FART-RACING ...........,



:shock: :shock: :shock: :shock:


:lol:
Fart Fahrt Schnell im Grune Hölle

Author:  bebecar [ Mon 11. Feb 2008 20:47 ]
Post subject: 

fart wrote:
Alpina wrote:
............ FART-RACING ...........,



:shock: :shock: :shock: :shock:


:lol:
Fart Fahrt Schnell im Grune Hölle


Meira svona EXTREME FART :!:

Brúmm tisj.

Author:  fart [ Mon 11. Feb 2008 20:51 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
............ FART-RACING ...........,



:shock: :shock: :shock: :shock:


:lol:
Fart Fahrt Schnell im Grune Hölle


Meira svona EXTREME FART :!:

Brúmm tisj.


Bara vona að það fari ekkert í buxurnar í öllum hasarnum :lol:

Author:  Kristjan [ Mon 11. Feb 2008 20:53 ]
Post subject: 

FART

Author:  fart [ Mon 11. Feb 2008 20:56 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:


Vona að þetta sé ekki lýsandi fyrir projectið... því þetta virkar ekki :)

Author:  Kristjan [ Mon 11. Feb 2008 21:08 ]
Post subject: 

fart wrote:
Kristjan wrote:


Vona að þetta sé ekki lýsandi fyrir projectið... því þetta virkar ekki :)


Hefurðu prófað?

Author:  fart [ Mon 11. Feb 2008 21:08 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
fart wrote:
Kristjan wrote:


Vona að þetta sé ekki lýsandi fyrir projectið... því þetta virkar ekki :)


Hefurðu prófað?


Þ.e. linkurinn virkar ekki
The URL contained a malformed video ID.

Author:  Kristjan [ Mon 11. Feb 2008 21:11 ]
Post subject: 

Fixed

Author:  siggir [ Mon 11. Feb 2008 21:19 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:


Er þetta ekki dæmi um FORCED INDUCTION :idea:

Author:  Kristjan [ Mon 11. Feb 2008 21:22 ]
Post subject: 

siggir wrote:
Kristjan wrote:


Er þetta ekki dæmi um FORCED INDUCTION :idea:



hahaha jú, þetta er eins og að setja túrbínu aftaná pústurrörið

Author:  bebecar [ Mon 11. Feb 2008 21:38 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
siggir wrote:
Kristjan wrote:


Er þetta ekki dæmi um FORCED INDUCTION :idea:



hahaha jú, þetta er eins og að setja túrbínu aftaná pústurrörið
:shock:

Page 81 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/