bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 78 of 423

Author:  fart [ Fri 01. Feb 2008 18:56 ]
Post subject: 

Nokkrar slakar myndir.

Installið hefði farið nokkuð langt í dag ef ekki hefði komið til smá vandamál. Það var leyst á nokkuð smekklegan hátt eftir hárreitingar og svitaköst.

Glöggir geta spottað út vandamálið því það sést greinilega á myndunum.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  ///MR HUNG [ Fri 01. Feb 2008 19:37 ]
Post subject: 

Mig langar að sjá lausnina á þessu,Áttu ekki myndir?

Author:  Djofullinn [ Fri 01. Feb 2008 19:45 ]
Post subject: 

Já SÆLL! Hvernig leystuð þið þetta?

Author:  fart [ Fri 01. Feb 2008 20:49 ]
Post subject: 

Eins og glöggir lesendur sjá strax er lítið vit í því að blása túrbóloftinu í brettið :lol:

Image

S.s. þetta var eitthvað skrítð. Eftir nánari eftirgrenslan á internetinu kom í ljós að þetta eru ekki alveg 100% réttu Garrettarnir því að stúturinn á að vera nær bracketinu fyrir wastegate actuatorinn. Það er hægt að snúa þessu cm til eða frá en engan vegin nóg til þess að fá rétt angle á draslið. Armurinn fyrir wastegateið hefði þá rekist í manifoldin og allt í rugli.

Þá voru góð ráð dýr.

Þannig að eina lausnin var að saga úr brettinu og taka blásturinn þar í gegn....


eða ekki.


Ég ákvað að skjóta þessu augljósa vandamáli á Mert í email þar sem að lausning var ekkert eins augljós og vandamálið. Viti menn, það kom svar um leið. Bara saga af bracketið þannig að það sé hægt að snúa túrbínunni rétt, og búa svo til annað bracket fyrir actuatorinn, sem var gert og því haldið áfram með installið.

8)

Meira á morgun.

Author:  gunnar [ Fri 01. Feb 2008 20:53 ]
Post subject: 

8) 8) Þetta er svo alvöru maður!

Author:  bimmer [ Fri 01. Feb 2008 21:06 ]
Post subject: 

Flott að sjá þetta og gott að það var hægt að redda þessu.

Verður gaman að sjá fleiri myndir.

Author:  gstuning [ Fri 01. Feb 2008 21:34 ]
Post subject: 

Nú skil ég,

Það þarf að clocka compressor húsið eins og það kallast.
bracketið er án efa boltað með boltunum sem halda compressor húsinu á og myndi vera hægt að bolta það aftur á eftir "clockun"

Þetta kalla ég varla vandamál ;)

Author:  fart [ Fri 01. Feb 2008 21:36 ]
Post subject: 

Ég kíki á verkstæðið á morgun og sé hvort það verður eitthvað verðugt myndefni. Síðan sé ég kvikindið ekki í viku og þá verður hann líklega tilbúinn og ég tannaður í drasl eftir Kanarí.

Spurning hvort ég skil ekki litlu cameruna eftir hjá þeim þannig að þeir geti tekið nokkur skot.

Author:  fart [ Fri 01. Feb 2008 21:39 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Nú skil ég,

Það þarf að clocka compressor húsið eins og það kallast.
bracketið er án efa boltað með boltunum sem halda compressor húsinu á og myndi vera hægt að bolta það aftur á eftir "clockun"

Þetta kalla ég varla vandamál ;)


Vó! EEEEEEElaborate plz. :lol:

Ef þú átt við að "clocka" sé að snúa húsinu þá hefði það ekki gengið í þessu tilviki þar sem að armurinn fyrir wastegate arminn liggur yfir í þann hluta sem er festur á manifoldið.

Author:  fart [ Sat 02. Feb 2008 10:43 ]
Post subject: 

Það sem Gunni er að tala um er vengulega hægt á generic túrbínum, en mínar voru með steyptu bracketi í staðin fyrir stillanlegum (færanlegum) eins þessi hér á myndinni

Image

Ég datt við á verkstæðinu áðan (enda bara í c.a. 1500metra fjalægð frá mér og sá að þeir höfðu ekkert gert frá því í gærkvöldi. Líklega hef ég því ekkert að reporta fyrr en eftir viku. Versta er að ég gleymdi að skilja eftir myndavél til að documenta processinn.

Eina shaky dæmið verður electronics, því ég ætla að runna MAF og orginal ECU og líklega ekki TSI tölvuna sem kom með kittinu, það á reyndar eftir að koma í ljós.

Author:  bimmer [ Sat 02. Feb 2008 10:58 ]
Post subject: 

fart wrote:
Eina shaky dæmið verður electronics, því ég ætla að runna MAF og orginal ECU og líklega ekki TSI tölvuna sem kom með kittinu, það á reyndar eftir að koma í ljós.


Porsche MAF?

Author:  fart [ Sat 02. Feb 2008 11:07 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
Eina shaky dæmið verður electronics, því ég ætla að runna MAF og orginal ECU og líklega ekki TSI tölvuna sem kom með kittinu, það á reyndar eftir að koma í ljós.


Porsche MAF?


Mjög líklega bara orginalinn. Kanarnir eru voða hrifnir af Porsche MAFs enda þeirra E36 M3 með frekar lamaðan MAF. Menn nota reyndar bæði EURO maf og Porsche 993 Turbo MAF.

Fyrir þá hesta sem ég ætla að runna til að byrja með (400-420) dugar orginalinn víst bara nokkuð vel.

Ef að ég fíla þetta setup vel þá kanski reynir maður að skrúfa aðeins frá krananum, jafnvel fara í annað internals með lægri þjöppu, tubular manifolds og öflugri electronics, en það er seinnitímapæling.

Reyndar gaman að segja frá því að í gær var einhver gæji niðri á verkstæði að fylgjast með þessu af ákafa. Ég fór að spjalla við hann og þá kom í ljós að hann er núverandi M3 CSL eigandi og mikill track maður (starfar sem flugmaður hjá Luxair/Air France). Hann er í einhverjum klúbb sem heitir Pistenclub eða álíka (á eftir að fá betra info) sem trackar reglulega á 5 brautum auk þess sem þeir stunda Slaufuna grimmt. Í þessum vinahópi eru nokkrir BMW's, Ferrari CS, 997GT3 RS, RS4 og fleiri. Árgjaldið er eitthvað rosa fair (sub 100euros) og svo er borgað 200-300 euro pr track dag sem er bara alveg ásættlanlegt.

Þeir keyra reglulega á SPA, Nurburgring F1, Hockenheim og fleiri.

Ég ætla að reyna að komast í þann hóp.

Líklega er þetta það, allavega eru þetta brautirnar sem hann talaði um. Þóður þetta er kanski eitthvað fyrir okkur til að skoða?

http://www.pistenclub.de/termine08.php

Author:  bimmer [ Sat 02. Feb 2008 11:23 ]
Post subject: 

fart wrote:
Líklega er þetta það, allavega eru þetta brautirnar sem hann talaði um. Þóður þetta er kanski eitthvað fyrir okkur til að skoða?

http://www.pistenclub.de/termine08.php


Já þetta er Pistenklub síðan. Var aðeins búinn að skoða þetta - var minnst
á þetta á Northloop minnir mig eða Ringersforum - á að vera góður
klúbbur.

Allt í lagi að skoða þetta.

Author:  gstuning [ Sat 02. Feb 2008 22:13 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
Eina shaky dæmið verður electronics, því ég ætla að runna MAF og orginal ECU og líklega ekki TSI tölvuna sem kom með kittinu, það á reyndar eftir að koma í ljós.


Porsche MAF?


Original E36 Mafið er "3.5 það í N/A formi dugar fyrir vel langt yfir 500hö ef það er rétt vél á bakvið.
FI formi mikið meira.

Author:  saemi [ Sat 02. Feb 2008 23:29 ]
Post subject: 

fart wrote:
Reyndar gaman að segja frá því að í gær var einhver gæji niðri á verkstæði að fylgjast með þessu af ákafa. Ég fór að spjalla við hann og þá kom í ljós að hann er núverandi M3 CSL eigandi og mikill track maður (starfar sem flugmaður hjá Luxair/Air France).


Var þetta einhver hrokagikkur eða..... :?:


:lol:

Page 78 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/