bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 68 of 423

Author:  gstuning [ Tue 27. Nov 2007 08:42 ]
Post subject: 

Það er ekki fyrr enn í OBDII að þeir eru fyrir aftann líka til að bera samann gæði hvarfans

Author:  gunnar [ Tue 27. Nov 2007 10:04 ]
Post subject: 

Hvernig er það, í bílnum hjá mér er bara einn skynjari og hann er langt fyrir framan hvarfa, það er þá sum sé í góðu að ég hendi hvarfanum undan bara og seti túbur í staðinn ?

Author:  slapi [ Tue 27. Nov 2007 18:34 ]
Post subject: 

ætti að vera í fínum lagi já

Author:  fart [ Tue 27. Nov 2007 21:00 ]
Post subject: 

Zeitronix Wideband skynjari og skjár á leiðinni. Better safe than sorry.

Author:  aronjarl [ Fri 30. Nov 2007 12:40 ]
Post subject: 

Gætir líka farið bara inná skynjarann og mælt hvaða gildi hann er að gefa út frá sér.

500mV er kjörgildi.
Þarft samt flottan mæli til að ná fram miðpunktinum, þetta rokkar upp og niður.

Ég var að stilla hjá mér Benzan í fyrradag, lét hann vera í (520-620mV)
s.s. örlítið ríkari.

Getur samt ekkert stillt þinn bíl þar sem þú ert með MAF skynjara og fullkomnara kerfi sem leitar alltaf af gildi (lamda 1) eða kringum 500mV á súrefnisskynjara.
(nema kaupa bensíntölvu)

Held þú ættir ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu þar sem bíllinn á að stilla sig sjálfur ef einhver breyting á sér stað í útblásturskerfti.
(annað hvort virkar þetta eða virkar þetta ekki)
þetta er oftast (on/off)


Ætti að koma villa uppí mælaborð ef kerfið er ekki að vinna rétt.
Svo ætti svona mótor ekki að geta sprungið þar sem það er ekki verið að þrýsta inná hann lofti (boost-a)



:)

hrikalega kúl hljóð útúr rassgatinu á honum.!!
Hr. FART 8)


Kv.

Author:  gstuning [ Fri 30. Nov 2007 13:51 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
Gætir líka farið bara inná skynjarann og mælt hvaða gildi hann er að gefa út frá sér.

500mV er kjörgildi.
Þarft samt flottan mæli til að ná fram miðpunktinum, þetta rokkar upp og niður.

Ég var að stilla hjá mér Benzan í fyrradag, lét hann vera í (520-620mV)
s.s. örlítið ríkari.

Getur samt ekkert stillt þinn bíl þar sem þú ert með MAF skynjara og fullkomnara kerfi sem leitar alltaf af gildi (lamda 1) eða kringum 500mV á súrefnisskynjara.
(nema kaupa bensíntölvu)

Held þú ættir ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu þar sem bíllinn á að stilla sig sjálfur ef einhver breyting á sér stað í útblásturskerfti.
(annað hvort virkar þetta eða virkar þetta ekki)
þetta er oftast (on/off)


Ætti að koma villa uppí mælaborð ef kerfið er ekki að vinna rétt.
Svo ætti svona mótor ekki að geta sprungið þar sem það er ekki verið að þrýsta inná hann lofti (boost-a)



:)

hrikalega kúl hljóð útúr rassgatinu á honum.!!
Hr. FART 8)


Kv.


Svona skynjarar virka ekki nema alveg við 1.0 lamda,,
og þeir verða meira að segja rangir við meiri hita.
Þannig að þeim er EKKI treystandi.

Tölvan reynir bara við 1.0 undir eðlilegum akstri og undir ákveðnari bensíngjöf. Eftir það fer hann bara eftir gildum í töflunum út frá snúning og magni af lofti sem MAFið segir.

Hún notar samt gildi frá lambda réttingar töflunum og notar það á hin gildin, þannig færist réttingar yfir á maf mæld gildi.

Þarft ekki að eiga boostaðann mótor til að sprengja hann ;)

Author:  aronjarl [ Fri 30. Nov 2007 18:37 ]
Post subject: 

væri gaman að fá betri skilgreiningu hvað ''að sprengja'' mótor er...

:roll:

Author:  ValliFudd [ Fri 30. Nov 2007 19:00 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
væri gaman að fá betri skilgreiningu hvað ''að sprengja'' mótor er...

:roll:


svona? :lol: það þarf ekki túrbó til að gera svona, bara m40b18 og keyra hratt :lol:

Image

Image

Author:  gstuning [ Fri 30. Nov 2007 19:06 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
væri gaman að fá betri skilgreiningu hvað ''að sprengja'' mótor er...

:roll:


aronjarl wrote:
Ætti að koma villa uppí mælaborð ef kerfið er ekki að vinna rétt.
Svo ætti svona mótor ekki að geta sprungið þar sem það er ekki verið að þrýsta inná hann lofti (boost-a)



Kv.


Hlýtur að vita það sjálfur fyrst þú póstar því að fyrst hann sé ekki boostaður að hann geti ekki sprungið, sem gefur til kynna að þú vitir afhverju. ;)


Annars er ekkert mál á vél að "sprengja" hana þótt hún sé N/A

Detonation mun brenna mixtúruna sem mun þenjast út og ef stimpilinn væri á þjöppuslaginu þá mun aflið , beygja stöng eða brjóta stimpilinn.
Þetta getur verið útaf röngu bensíni undir miklu átaki, rangri kveikju, ekki nægu bensíni.

Author:  aronjarl [ Fri 30. Nov 2007 22:25 ]
Post subject: 

:whistle:


Ég var nú bara að tala um mixtúruna.
þar sem verið var að ræða mixtúru inná mótor.

ekki hvað gæti skemmt mótora allment.



veit vel að yfirsnúningur, rangur kveikjutimi eða vöntun á smur skemmir vélar.

hef ekki vitað til að mixtúra geti skemmt (n/a) mótor.

alltaf er maður að heyra eitthvað nýtt. :wink:

Author:  fart [ Mon 03. Dec 2007 10:14 ]
Post subject: 

Mótorinn í E46M3 sem ég átti gafst upp. Hann sprakk ekkert, en hann dó, líklega sökum þess að hann hafði keyrt heitur (lean) í langan tíma útaf lélegu alphaN kerfi. Hann mökkvann samt!!! en gekk illa í hægagangi.

Author:  Logi [ Mon 03. Dec 2007 11:31 ]
Post subject: 

Passar það ekki að vélar vinni vel ef þær eru svolítið lean!

Author:  fart [ Mon 03. Dec 2007 11:40 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Passar það ekki að vélar vinni vel ef þær eru svolítið lean!


Jú.. kvikindið öskraði líka áfram fyrst.

Author:  gstuning [ Mon 03. Dec 2007 13:04 ]
Post subject: 

fart wrote:
Logi wrote:
Passar það ekki að vélar vinni vel ef þær eru svolítið lean!


Jú.. kvikindið öskraði líka áfram fyrst.


Það er ekki rétt.
Þær vinna best við 12.5 mixtúru, þegar er farið í hvora áttina þá fara hestöfl að minnka rólega, og svo hratt. þ.e ólínulegt.

13:1 afr er fínt á plain vél.

Author:  fart [ Thu 20. Dec 2007 08:42 ]
Post subject: 

Nettur njálgur í mér þessa dagana. Þessi hérna hugmynd er aftur komin á borðið.... Þ.e. með RC felgurnar.

Image

Annars fer verkefnunum að ljúka fljótlega. Ég þarf að reverta bílnum aðeins fyrir skoðun (Vaders og OEM pústið aftur undir). Það gefur mér tækifæri á að fara með de-cat rörið á verkstæði og láta festa AFR skynjarann í.

Svo eftir skoðun fara öll sætin úr, Half-cage í og racing sætin og hugsanlega eitthvað pínu í viðbót. En þá er ég er ég að spá í á STOPPA. og eyða ekki meira í bílinn nema það sé viðhald.

Page 68 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/