bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 02. May 2024 12:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Prófaði M5 hjá Sæma
PostPosted: Fri 20. Jun 2003 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Fékk að taka smá RUN og verð að segja að bíllinn er mjög heillegur og
lítt slitinn,, vinnur vel,,,,á gjöfinni og er vel stífur eins og á að vera,,
Ágætlega búinn og BARA 2 sæti afturí sem er mjög gerðarlegt og líklega frekar sjalgæft,,,

Kaupandi bílsins gerði fín kaup og er mjög sáttur við bílinn

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jun 2003 23:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eru bara 2 sæti afturí, magnað. Skella af myndum innan úr honum líka.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jun 2003 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég held reyndar að ég hafi lesið einhversstaðar að í fyrstu árgerðunum af E34 M5 (88-90 eða 91) hafi 2 aftursæti verið standard, en heill bekkur aukabúnaður!!!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jun 2003 00:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, það er rétt. Tvö sæti með "breadbin" á milli var standard en hægt að sérpanta heilan bekk....

Er bíllinn þá komin til landsins?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jun 2003 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Það eru nú bara tvö sæti hjá mér líka.... :roll:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jun 2003 10:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Fyrstu bílarnir voru já allir 4ra sæta, þangað til í Sep 1990. Þá var það orðið val að fá svoleiðis, bekkur orðinn standard.

Og já, bíllinn er kominn. Það koma fleiri myndir von bráðar.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group