bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 05. Jun 2024 11:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 180, 181, 182, 183, 184, 185, 186 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Sun 12. Sep 2010 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
fart wrote:
Hinsvegar kom þrýstingur á kælikerfið.... VONANDI að það sé bara loftbólur í kerfinu þar sem að ég tæmdi hann alveg í uppgerðinni.


Uhhh ohhh......

Líklega bara loft, ekki exhaust gas.. well vonandi :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Sep 2010 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Spissarnir komnir í og búinn að mapppa inn off-boost og lausagang.

Einnig búinn að tappa af helmingnum c.a. af distilled vatninu og setja coolant í staðinn. Lét ganga vel og lengi með miðstöðina í botni og mér finnst eins og það hafi farið c.a. 2 lítrar í viðbót. Allavega kom enginn þrýstingur þegar ég fór rúnt, tók meðal annars 2.gear rönn og það var ALLT að gerast.

Þetta virðist því hafa heppnast, nema 3 smáatriði.

1. gleymdi ég að tengja hraðamælaskynjarann þegar ég setti OEM S3.15 aftur í bílinn, búinn að græja það
2-3 ég hef líklega víxlað olíuhita og olíuþrýstings mælunum, því að ég fæ engan hita og einnig viðvörunarljós um olíuþrýsting. Meikar allavega sense. Vonandi get ég bara swappað tengjum undir pleniuminu þegar bíllinn er orðinn kaldur, annars þarf pleniumið að fara af, sem er svona 20mín djobb (af og aftur á).

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Sep 2010 17:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Hrikalega finnst mér banksterinn orðinn öflugur!

Rokkstig :thup:

Ávallt velkominn með skrúfjárnið til Stokkhólms :santa:

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Sep 2010 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Glæsilegt hjá þér!!!! :thup:

Vonandi verður þetta svo í lagi

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Sep 2010 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Swappaði tengjunum á olíuhita og þrýstingi, náði hendinni undir plenium þannig að þetta var þokkalegasta quick fix.

Prufaði að kreista vantskassahosurnar.. og þær voru alveg mjúkar.

ÉG ætla hér með að slá því föstu að þetta hafi bara heppnast 100% :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Sep 2010 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:thup: 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Sep 2010 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
frábært :thup:

sáttur með þig :thup:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Sep 2010 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þú ert ótrúlegur !!!
:thup:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Sep 2010 01:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 05. Jun 2007 16:50
Posts: 214
er ekkert að ljúga þegar ég segi að þú sért maðurinn 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Sep 2010 08:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Takk frændi og félagar :thup:

Annars eru ekki alltaf jólin, eitthvað smá vesen me boostið, þ.e. ég fæ ekkert boost. Líklega hefur eitthvað farið úrskeiðis þegar ég var að ganga frá boostcontrolernum um daginn. Er að troubleshoota þetta :santa:

Það var boost fyrst en ekki eftir að ég endurvíraði allt dótið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jæja, update is in order.

Eftir að hafa troubleshootað þetta boostleysi dálítið random síðustu daga ákvað ég að gera þetta skipulega.

1. byrjaði á því að setja loft á wastegate actuators (aftur) og lýsti ljósi á þá og sá að wastegate opnaðist þegar ég hleypti loftinu á, þetta var s.s. í lagi á báðum túrbínum.
2. tók ég úr sambandi vacume slönguna á fuel presure regulatornum og setti loft inn á það, og heyrði strax að það lak. Þetta er dálítið skrítið því að ég þóttist vera búinn að prufa að setja loft inn á kerfið.

Þá var ekkert annað en að taka pleniumið af og skoða, og þá kom þetta í ljós.

Image

Image

Image
Slangan sem liggur úr Plenium og í ICV var sprunigin, sem hefur líklega lýst þér þannig að sprungan var lokuð í vacume, en við boost þennst þetta út.

Þetta verður því pantað á morgun... frekar simple lausn sýnist mér á öllu.

Image
Djöfulsins auli ertu pabbi...

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:

Image
Djöfulsins auli ertu pabbi...



:rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Setti hosuna í áðan, töluverður munur á replacement hlutnum eins og sést. Nokkuð ljóst að þetta hefur þanist út og aflagast eitthvað í gegnum tíðina (15ár).

Image

Image

Svo er bara að fara út að keyra á morgun og vona að þetta sé læknað. :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 20:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
Geggjað! 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Var farið í vinnuna á þessum í morgun?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 180, 181, 182, 183, 184, 185, 186 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 66 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group