bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG+M-Tech II
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16589
Page 151 of 152

Author:  slapi [ Sat 21. Feb 2015 22:05 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Herrahégóminn og hertu boltarnir á driflokið, ég kann vel við þig

Author:  Tommi Camaro [ Sun 22. Feb 2015 11:22 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Alpina wrote:
Jæja,, smá uppdate..


Náði margþráðu markmiði að komast i drifhlutfall nálægt 3:1......... eða 2.93 LSD nákvæmlega

Júlli skipti við mig,,, blessuð sé velvild hans,, og fékk hann 3.46 og er búinn að vera i útslætti síðan

hlakka til að prófa þetta,,,

tók drifið i sundur og sandblés og málaði,, alles klar tipptopp nýjar pakkdósir gúmmihringir osfrv.. sandblés ok llétt lakka lokið
setti studda osfrv


lýtur býsna vel út þó ég segi sjálfur frá

Image

Image

Image


Eru byko boltar og límaðar á öllu sem þú gerir ?

Author:  Alpina [ Sun 22. Feb 2015 12:19 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Tommi Camaro wrote:

Eru byko boltar og límaðar á öllu sem þú gerir ?


Rólegur Tómas MAZDA............

þetta eru Fossberg boltar :wink: 12.9 ,, nema þessir löngu þeir voru bara til 8.8

og límmiðinn var settur sem beita til að svona lið eins og þú gætir örugglega GAGNRÝNT ,, en ekki gefið jákvætt innlegg

og það svín-virkaði........ :lol: :lol:

Author:  Tommi Camaro [ Tue 24. Feb 2015 13:52 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Alpina wrote:
Tommi Camaro wrote:

Eru byko boltar og límaðar á öllu sem þú gerir ?


Rólegur Tómas MAZDA............

þetta eru Fossberg boltar :wink: 12.9 ,, nema þessir löngu þeir voru bara til 8.8

og límmiðinn var settur sem beita til að svona lið eins og þú gætir örugglega GAGNRÝNT ,, en ekki gefið jákvætt innlegg

og það svín-virkaði........ :lol: :lol:


Hérna eru allir rólegir ALt-PÍNA .

Finnst bara frábært að M.Magnússon hafi hjálpað þér að koma af stað ummtal um kerrunna þína. :santa:

Author:  Alpina [ Fri 03. Apr 2015 09:18 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Jæja er búinn að vera að nota bílinn aðeins..

er alveg með á hreinu að þetta drif setup.. 2.93 er margfalt hentugra en allt sem i boði var á undann ,, jafnvel 2.65 hefði verið flott :lol:

En Vatnskassinn er án vafa það sem er að bögga mig mest.. þarf að skera úr framstykkinu,, oig setja eins þykkann og stórann kassa og hægt er,, er ekki með neinn vatnslás núna og keyri á 85+ °c á cruise,,,,,,,, fer strax i 93-98°c í traffic með 2 viftum alveg stanslaust ,, en kólnar svo niður á ferðinni... þetta er mein pirrandi

Author:  Eggert [ Fri 03. Apr 2015 09:55 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Hvaða vatnskassi er í bílnum núna?

Author:  Alpina [ Fri 03. Apr 2015 11:00 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Eggert wrote:
Hvaða vatnskassi er í bílnum núna?



ÞESSI

Image


sem passar inn i þetta frame

Image

get stækkað hann ... og get einnig haft hann TÖLUVERT þykkari

Author:  gstuning [ Fri 03. Apr 2015 14:45 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

Ertu með myndir af viftu setupinu?

Author:  Alpina [ Fri 03. Apr 2015 17:18 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG

gstuning wrote:
Ertu með myndir af viftu setupinu?


Ekki eins og er

Author:  Alpina [ Tue 02. Jun 2015 23:07 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG+M-Tech II

Jæja,, setti M-Tech II sílsa og hliðarlista
a bílinn,,

langþráð markmið náð

virkilega smekklegt finnst mér

haaaa.. engin mynd,,

en bíllinn verður i Egilshöll um helgina

Author:  saemi [ Tue 02. Jun 2015 23:08 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG+M-Tech II

:clap: :clap: :clap: :clap: :clap: :clap:

Author:  Fatandre [ Wed 03. Jun 2015 01:06 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG+M-Tech II

Glæsilegt. Maður kemur og skoðar tækið!!

Author:  Alpina [ Wed 03. Jun 2015 07:22 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG+M-Tech II

Setti nýjann H2O kassa ,,, og breytti lögnum osfrv,,, kostaði FEITT :x en þetta var eina úrræðið allt svo þröngt fyrir framan mótor,,

setti kassann fyrir framan frame,, og alveg niður að IS lippinu en þetta virkar

Author:  fart [ Wed 03. Jun 2015 09:51 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG+M-Tech II

pix or it didn't happen :thup:

Author:  JonFreyr [ Wed 10. Jun 2015 19:35 ]
Post subject:  Re: E30 CABRIO V12 + S6S 560 GETRAG+M-Tech II

Ahhhh....láta framkalla....faxa það niður í vinnu og svo skanna myndirnar inn þar. Tekur tíma en sá gamli hefur ekki klikkað hingað til.

Page 151 of 152 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/