bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e46 318i '02 - M-Tech II > Jólabón p. 7
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=37303
Page 8 of 8

Author:  ömmudriver [ Fri 24. Dec 2010 12:36 ]
Post subject:  Re: BMW e46 318i '02 - M-Tech II > Jólabón p. 7

Mjög fallegur E46 hjá þér og gaman að sjá að ég er ekki einn um að taka jólabónsession um jólin :santa:

En fyrir forvitnissakir, hvað kostuðu skottlippið og ugginn?

Author:  Andri Fannar [ Fri 24. Dec 2010 12:56 ]
Post subject:  Re: BMW e46 318i '02 - M-Tech II > Jólabón p. 7

ömmudriver wrote:
Mjög fallegur E46 hjá þér og gaman að sjá að ég er ekki einn um að taka jólabónsession um jólin :santa:

En fyrir forvitnissakir, hvað kostuðu skottlippið og ugginn?


Ugginn er e90 dummy sem ég fékk frá BogL á 4k minnir mig. Sprautaði á sama tíma og stuðarinn var málaður.

Lippið fékk ég frá einhverjum no-name gæja á eBay, sprautað og alles. Kostaði ekki yfir 10k hingað komið, bara góð kaup :thup:

Author:  ömmudriver [ Fri 24. Dec 2010 13:44 ]
Post subject:  Re: BMW e46 318i '02 - M-Tech II > Jólabón p. 7

Andri Fannar wrote:
ömmudriver wrote:
Mjög fallegur E46 hjá þér og gaman að sjá að ég er ekki einn um að taka jólabónsession um jólin :santa:

En fyrir forvitnissakir, hvað kostuðu skottlippið og ugginn?


Ugginn er e90 dummy sem ég fékk frá BogL á 4k minnir mig. Sprautaði á sama tíma og stuðarinn var málaður.

Lippið fékk ég frá einhverjum no-name gæja á eBay, sprautað og alles. Kostaði ekki yfir 10k hingað komið, bara góð kaup :thup:


Var þessi no-name gæi bara að selja þetta eina lip eða var hann að selja fleirri og gerir kannski enn?

Author:  Andri Fannar [ Sat 25. Dec 2010 14:48 ]
Post subject:  Re: BMW e46 318i '02 - M-Tech II > Jólabón p. 7

Hann er ad selja þau í massavís, sprautar fyrir mann líka.

Author:  spori [ Sat 25. Dec 2010 20:28 ]
Post subject:  Re: BMW e46 318i '02 - M-Tech II > Jólabón p. 7

Andri Fannar wrote:
Hann er ad selja þau í massavís, sprautar fyrir mann líka.


http://myworld.ebay.com/ebaymotors/kyonick/

Mjög líklega þessi gæji sem þú ert að tala um. Veljið svo bara items for sale og athugið fyrir ykkar bíl. Mitt kostaði um 10k hingað komið í oem lit.

Author:  Andri Fannar [ Sat 25. Dec 2010 22:33 ]
Post subject:  Re: BMW e46 318i '02 - M-Tech II > Jólabón p. 7

Jámm, þetta var svipað dæmi. Sáttur við þetta miðað við verð. :thup:

Author:  spori [ Sat 25. Dec 2010 23:21 ]
Post subject:  Re: BMW e46 318i '02 - M-Tech II > Jólabón p. 7

Andri Fannar wrote:
Jámm, þetta var svipað dæmi. Sáttur við þetta miðað við verð. :thup:


Já get ekki verið annað en sammála því. Vona þetta tolli á bara : D hehe

Author:  Andri Fannar [ Sun 26. Dec 2010 12:30 ]
Post subject:  Re: BMW e46 318i '02 - M-Tech II > Jólabón p. 7

Það var pre-installed doubletape á mínum og hann er pikkfastur á bílnum.

Author:  SteiniDJ [ Mon 27. Dec 2010 18:35 ]
Post subject:  Re: BMW e46 318i '02 - M-Tech II > Jólabón p. 7

Ég keypti svona eBay lip á báða E46 sem ég átti og það er ennþá á þeim, síðast þegar ég vissi. Rígheldur alveg.

Author:  Andri Fannar [ Sun 04. Dec 2011 22:53 ]
Post subject:  Re: BMW e46 318i '02 - M-Tech II > Jólabón p. 7

Er einhver með stað þar sem ég get geymt bílinn (í rvk) innandyra yfir jólin? Frá ca 15. des til 5. jan? (gegn vægu gjaldi ef þess þarf)

Page 8 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/