bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 10. Nov 2024 19:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Danni Djöfull
PostPosted: Wed 23. Sep 2009 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Keypti af honum þessa líka fínu fínu afturáhillu í e34 með gardínu á alveg hreint sportprís í fyrra 8)

Mikill snillingur augljóslega :D

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Wed 23. Sep 2009 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég keypti bíl af kauða um árið og það stóðst allt sem að hann sagði að væri að og hann var ekki að fela neitt eins og sumir eiga til að gera!

Fínt að eiga viðskipti við Djöfulinn :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 03:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Keypti M-Tec 2 spoiler af honum, súper ódýr og fínt að díla við hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 17:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 02. Jun 2007 12:17
Posts: 58
keypti pústkerfi af honum, fínt verð og hröð þjónusta

_________________
Örvar Andrésson
Bmw 325i e30 88' Mtech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Haha, man þegar ég keypti af honum pústkerfi fyrir sirka 2 árum.
Hann afhenti mér það á samkomu í kringlunni og ég náði að ljúga að einhverjum að ég hefði fundið það þarna inni í bílahúsinu :lol:

Er að kaupa bíl af Danna núna og hann er mjög liðlegur, frábært að eiga viðskipti við Danna 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Hef átt í soldið af viðskiftum við Danna líklega mest af öllum hérna á kraftinnum.

Keyfti af honum 540 bíllinn minn ekkert vesen þar og allt bara fínt.
Keyfti af honum drif og sótti og ekkert veen þar.
Og seldi honum svo 19" fegur sem voru endir 540 hjá mér og rúllaði ég með þær í bæinn og allt í gúddí.

Ætlaði svo að kaupa af honum E32 en átti svo ekki efni á honum. Hann leyfði mér sammt að geyma hann fyrir utan hjá mér en hætti ég svo við kaupinn og Viktor ákvað að "kaupa" hann.
Þannig eina slæma sem ég hef gert í kaupum er að kaupa ekki þenna E32 bíl.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Tue 20. Oct 2009 11:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Aug 2007 02:56
Posts: 930
Keypti af honum tölvudót ,
Stóð við sitt 100%
Topp náungi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
keyfti af honum m5
var allt eins og það átti að vera

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Thu 22. Oct 2009 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hef keypt af honum 2 bíla minnir mig og ekkert út á hann að setja.
Það má segja að hann hafi smitað mig af disel áhuganum :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Ég keypti M lista allan hringinn af Danna í Apríl/Maí lagði strax inná hann, von var á bílnum með listunum í lok Júní.
Danni kom heim með bílinn og fór svo til útlanda daginn eftir, við komum áður en hann fór út og náðum í listana, en það vantaði 1 lista (þann fremsta bílstjóra megin) Danni sagði við okkur að við ættum að fara niður í umboð panta nýjan lista, senda honum sms með verðinu og hann myndi leggja inn á okkur fyrir þeim lista.. Við gerðum það strax daginn eftir, ég sendi honum sms sem og skilaboð á facebook.. Núna er komin ágúst, ég er búin að senda honum 2 svar skilaboð hér á kraftinum (hann er reyndar bara búin að lesa önnur), senda honum sms, hringja, og skilaboð á facebook.. Ekkert svarað. Það finnst mér frekar lélegt, þetta er nú ekki mikill peningur svo ég græt þetta ekkert, en allt í lagi að koma hreint fram. Ef það á ekki að greiða þetta, ekki segja þá eitt og meina annað..

Hingað til hefur þetta ekkert verið nema fínn náungi, ég reyndar ekki þekkt hann mikið, en bara heyrt gott.. Svo þetta finnst mér MJÖG lélegt :roll:


*EDIT* Þetta er reddað 8)

_________________
E21 - E30 - E36


Last edited by Ingsie on Wed 04. Aug 2010 22:43, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ef Ingsie kvartar ... þá er staðan eflaust ekki eins og hún á að vera .......... :shock: :shock:

Hann hlýtur að hafa samband

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Wed 04. Aug 2010 10:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Ingsie wrote:
Ég keypti M lista allan hringinn af Danna í Apríl/Maí lagði strax inná hann, von var á bílnum með listunum í lok Júní.
Danni kom heim með bílinn og fór svo til útlanda daginn eftir, við komum áður en hann fór út og náðum í listana, en það vantaði 1 lista (þann fremsta bílstjóra megin) Danni sagði við okkur að við ættum að fara niður í umboð panta nýjan lista, senda honum sms með verðinu og hann myndi leggja inn á okkur fyrir þeim lista.. Við gerðum það strax daginn eftir, ég sendi honum sms sem og skilaboð á facebook.. Núna er komin ágúst, ég er búin að senda honum 2 svar skilaboð hér á kraftinum (hann er reyndar bara búin að lesa önnur), senda honum sms, hringja, og skilaboð á facebook.. Ekkert svarað. Það finnst mér frekar lélegt, þetta er nú ekki mikill peningur svo ég græt þetta ekkert, en allt í lagi að koma hreint fram. Ef það á ekki að greiða þetta, ekki segja þá eitt og meina annað..

Hingað til hefur þetta ekkert verið nema fínn náungi, ég reyndar ekki þekkt hann mikið, en bara heyrt gott.. Svo þetta finnst mér MJÖG lélegt :roll:



Er það listinn sem var pantaður á minn bíl? :lol:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Alpina wrote:
Ef Ingsie kvartar ... þá er staðan eflaust ekki eins og hún á að vera .......... :shock: :shock:

Það má segja það :) Finnst bara lélegt að svara engum skilaboðum né hringingum :)

John Rogers wrote:


Er það listinn sem var pantaður á minn bíl? :lol:


haha, já notaði númerið af þínum því hann er orginal með þessa lista ;) gæjinn gat ekki fundið listana í tölvunni ef við notuðum númerið af gráa því hann er ekki orginal með þessa lista ;)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Tue 03. Aug 2010 03:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Keypti einu sinni framljós á e36 af honum. Það gekk mjög vel.
Svo keypti ég felgur á dekkjum af honum. Setti mínar uppí og borgaði á milli, beið svo í 1-2 mánuði eftir að hann kæmi með þær keyrandi frá Bretlandi. Hann tók á sig krók til Húsavíkur fyrir mig sem var snilld.
Svo kantaðist ein felgan á leiðinni þannig að hann lagði inná mig þann pening sem það myndi kosta að laga hana og bæði afturdekkin voru eiginlega ónýt eftir ferðina þannig að hann ætlaði að finna fyrir mig tvö notuð dekk. Allt gekk mjög vel nema...

ég hef bara ekkert heyrt af þessum dekkjum því hann svarar hvorki síma né pm hérna. Stórefast samt um að hann sé að fara að vera með vesen því hann er mjög oft að selja dót hérna og er virkur á spjallinu.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Danni Djöfull
PostPosted: Tue 03. Aug 2010 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hvaða hvaða.
Maðurinn er væntanlega í sumarfríi eins og flestir aðrir.

Taka tjillpill og hann á eftir að græja þetta.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group