bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 26. Apr 2024 17:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW E36 318i 1996 Cabrio
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 23:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2010 13:36
Posts: 47
Góðan Daginn.

Ég er ekki alveg viss hvort ég selji þennan bíl eða ekki, en það sakar allavega ekki að setja inn auglýsingu.
Þetta er semsagt, eins og segir í titli, BMW E36 318i Cabrio, mjög flottur, snyrtilegur og góður bill í alla staði.
Ég held að það sé einfaldast að ég geri smá lista yfir bílinn.

SSK.
Ljóst leður að innan.
Skoðaður (29/7/10), kominn með mjög fínan bláan miða, engin athugasemd :)
4 manna.
Nýr hvarfakútur.
Nýir stýrisendar að framan.
Nýir demparar að aftan.
Nýir bremsuklossar að aftan. (allt þetta nýja dót keyrt undir 400km)
Ekinn 158.þúsund.
Blæja (rafdrifin)
Fremur sparneytinn.
15" álfelgur á heilsársdekkjum (nagladekk sem búið er að rífa naglana úr, gróf og góð dekk, eiga mikið eftir)
Hiti í sætum
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speiglum
Góð smurbók frá 50. þúsund og ný búið að smyrja hann.

Ég er svo eflaust að gleyma eitthverju, en ætla allavega að sýna ykkur nokkrar myndir =)

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Eins og sést hér þyrfti að spreyja eina felguna aftur, en allar hinar eru mjög fínar :)

Ef þið hafið áhuga, þá endilega ekki vera hrædd við að hafa samband, Ekkert mál að fá að skoða :)
E-mail: gunni13@gmail.com
Sími: 844-8832
Eða bara PM hér :)


Last edited by Gunni13 on Sat 02. Oct 2010 01:52, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 00:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
Amma mín átti þennan bíl frá 99-2009, mjög vel með farinn, alltaf geymdur inni í hennar eigu :)

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Alex GST wrote:
Amma mín átti þennan bíl frá 99-2009, mjög vel með farinn, alltaf geymdur inni í hennar eigu :)

Say what :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hvað kostar svona?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 00:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2010 13:36
Posts: 47
Einarsss wrote:
Hvað kostar svona?

Er aðalega að leitast eftir tilboðum, en setti á hann á L2C (skylt að hafa verð þar) 790þúsund.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alex GST wrote:
Amma mín átti þennan bíl frá 99-2009, mjög vel með farinn, alltaf geymdur inni í hennar eigu :)

Er það hún sem var að vinna niður í tollvörugeymslu ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 17:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 11. Jul 2010 13:11
Posts: 22
Skoðaru skipti á Bmw 525 e34 1992 árg, með nýrri skiptingu,leðraður, góðum græjum og flottum felgum
keyrður ca 220xxx

_________________
BMW 525I E34

Bring more Womans.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 18:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2010 13:36
Posts: 47
AntonEli wrote:
Skoðaru skipti á Bmw 525 e34 1992 árg, með nýrri skiptingu,leðraður, góðum græjum og flottum felgum
keyrður ca 220xxx


er nú aðalega að leitast eftir peningum, en mátt senda mér meiri upplýsingar, myndir og svoleiðis, eða hringja í mig eftir helgi til að skoða, og ég þá þinn í leiðinni. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 18:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
srr wrote:
Alex GST wrote:
Amma mín átti þennan bíl frá 99-2009, mjög vel með farinn, alltaf geymdur inni í hennar eigu :)

Er það hún sem var að vinna niður í tollvörugeymslu ?



jaa eða Cargolux

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Jul 2010 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Alex GST wrote:
Amma mín átti þennan bíl frá 99-2009, mjög vel með farinn, alltaf geymdur inni í hennar eigu :)


Djöfull er amma þín cool 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 31. Jul 2010 12:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Feb 2008 22:07
Posts: 146
Location: Reykjavík
Bónaður og þrifinn næstum daglega. Taka það framm kannski lika 8)

_________________
E34 525i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 31. Jul 2010 18:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2010 13:36
Posts: 47
bimminn wrote:
Bónaður og þrifinn næstum daglega. Taka það framm kannski lika 8)

Drengurinn veit hvað hann er að tala um, hann býr í götunni minni :), takktakk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Aug 2010 01:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
gulli wrote:
Alex GST wrote:
Amma mín átti þennan bíl frá 99-2009, mjög vel með farinn, alltaf geymdur inni í hennar eigu :)

Say what :?



eitt það fyndnasta sem ég hef séð lengi :D hehehehehehehehehe :lol: :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Aug 2010 21:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2010 13:36
Posts: 47
Get sýnt bílinn í kvöld! Endilega hringja :)

s; 844-8832 Gunnar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Aug 2010 22:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2010 13:36
Posts: 47
Nýþrifinn og flottur fyrir utan eins og er :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 53 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group