Til sölu, BMW e34 520i, 91 módel.
Grár á litinn.
Ekinn 22x.xxx þúsund
Beinskiptur.
Rafdrifnir hliðarspeglar
samlæsingar
Grá leðurinnrétting, sér varla á henni.
M50B20 í honum.
Skoðaður 10, án athugasemda.
Ekkert áhvílandi
Ástæða fyrir sölu, ætla að koma mér á eitthvað sparneytnara

Það hefur verið margt endurnýjað í honum síðan ég fékk hann.
Gert við mikið í bremsum og öðru.
Skipt um vatnskassa, það er stærri og betri vatnskassi í honum en kemur stock.
Boddíið í honum er frekar ryðgað og illa farið.
Auk þess er eitthvað að í hjólabúnaðinum í honum að framan.
Vélin er í einhverju skralli og er líklega ónýt, þó að ég sé ekki viss um það.
Bíllinn fer í gang og getur keyrt, en ég mæli ekki með því eins og hann er núna.
Verð: 80.000 án 17" felgnanna, 100.000 með þeim, svo má líka gera tilboð.
Skipti eru möguleg, en það er eitthvað lítið sem kemur til greina, en endilega skjótið

897-3073 - Grímur, ef einhverjar spurningar vakna eða þér langar til að skoða

Myndir:
http://img62.imageshack.us/g/picture043h.jpg/