SELDUR
Jæja, þá hefur einn bætst við í flóru landsmanna:
Vagninn er einn af fyrstu E34 bílunum, 1988 módel, en MJÖG vel búinn.
Ekinn 117.000KM!!!!!
Einhver krimmi átti hann fyrst, var settur í fangelsi og stóð því lengi. Ég keypti hann svo af gömlum kalli sem keyrði hann bara úr og í vinnu í bæ í austur þýskalandi.!
Og þá er það búnaðurinn:
Ljóst leður, sportsæti með minni og hita.
Sólgardína í afturglugga
Skriðstillir (cruise control)
Sony útvarp með magasíni í skottinu
Leðurklætt sportstýri
Rafmagn í rúðum
Samlæsingar
Læst drif
ABS
"Tracktion control"
Hreinsibúnaður á aðalljósum
5 gíra
Í bílnum er nýr vatnskassi. Ég á aðeins eftir að dytta að bílnum, hann er ekki endanlega tilbúinn til sölu í augnablikinu, en verður það í næstu viku vonandi.
Verðið er um 700.000.- fer eftir vali á felgum með honum og greiðslumáta.
Hann fer á 700.000.- stgr. með þessum felgum sem eru á myndinni, glænýjar ásamt svo til nýjum Uniroyal rainsport dekkjum (ekin 3000 km).
Sæmi - 6992268/smu@islandia.is